Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1933, Blaðsíða 42
40
A þessum kvilla her nú mjög' líiið, og er hans helzt getið á Austur-
landi. I Miðljarðarhéraði virðist og hafa verið um verulegan faralclur
að ræða, þó að ekki séu skráðir þar nema 2 sjúklingar.
Læknar láta þessa getið:
Miðfj. Hefi skráð 2 sjúklinga í desemher, en þessi veiki num hala
stungið sér niður'hér síðan í haust. Eg var í lyrstu í vafa um, hver
sjúkdómurinn væri, en tel nú l'idlvíst, að það sé þessi sjúkdómur.
Sjúklingar veiktust skvndilega með háum Iiita, 39 40 s(., er venju-
lega iiélzl 2 3 daga, og svo lægri h.iti fram undir viku og lengur.
Aðalkvörtun sjúklinganna var, auk liilasóttaróþæginda, verkur í épi-
gastrium og hy[)ochondrium; uppkösl munu hala komið fyrir, en
sjaldan; annars engin gastrointestinaleinkenni; hiksti sjaldgæfur, en
kom þó fyrir. Sjúklingarnir fundu venjulega til þessa verkjar við
öndun. Sérkennilegust voru evmsli á þeim stað, er verkurinn var, og
virtust þau eindregið Véra bnndin við vöðvana, einkum musc. rectus
ahdom. Héldust þau slundum lengi eltir að sjúklingurinn var liita-
laus. Aldrei var neitt að lieyra stethoscopiskt, enda liafði ég sjaldan
tækifærí til að sjá sjúklinginn oftar en einu siilni.
23. Mænusótt (poliomyelitis anterior acuta).
Töflur II, III og IV, 23.
Sjúklingafjöldi 1924 193; ):
1924 192ó 1926 1927 1928 1929 1930 1931 1932 1933
Sjúkl 463 26 2 12 4 8 9 1 1 81 3
I)ánir 89 )) 2 3 6 1 1 » 15 1
Einna 3 tilfell; arstunguhéraði. i er g etið, þar af 2 í Sauð árkrókshéraði og 1 í Hró-
Læknar láta þessa getið:
Sauðárkróks. 2 lilfelli. Fyrst maður á sama h;e og veikin hafði
gengið á seint á árinu áður. Sá maður dó úr henni. Hill var kona,
sem tók veikina á Siglulirði og kom veik hingað.
24. Munnangur (stomatitis aplitosa).
Tötlur II, III og I\', 24.
Sjúldingafjöldi 1929 1932:
192!) 1930
Sjúkl...................................... 21 71
Læknar láta þessa getið:
Miðfj. 1 sjúklingur skráður, en mér er kunnugt um fleiri tilfelli.
Siglufj. Helir stungið sér niður eins og vant er.
Xorðfj. Ikið er einkennilegt \ið aðlarir þessa sjúkdóms, að 3 af 4
skráðum sjúklingum eru systkini, sem fengu hann með tveggja mán-
aða millibili; 4 ára drengur fær hann 25. júní, 7 ára bróðir 31. ágúst,
en ó ára svstir 28. október. Fjcírði sjúklingurinn er þeim (Jarstaddur
að hústað og skvldleika.
Regðarfj. Munnangur er nokkuð líður kvilli, þó að ekki séu nema
tvö tilfelli skráð.
1931 1932 1933
()() 112 181