Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1933, Blaðsíða 40
:58
færður minnsti sneíili al' líknm, auk heldur meira, þótt ekki þurfi
hún lyrir það að vera alyeg út í loí'tið.
Norðfj. Eg heíi skráð einn sjúkling með encephalitis. Tilfellið var
vægt og diagnosis að líkindum vaiasöm.
Síðu. Hér í sjúkraskýlinu var 9 ára stúlkubarn með epilepsia. Barn-
inu var mikið i'arið að hatna og þurfti ekki nema lítið eitt ai' ltróini
til þess að losna við köstin (hafði þurl’t miklu meira áður). 18. apríl
lial'ði hún verið frísk og glöð úti að leika sér, en kom svo inn upp
úr miðjum degi og kvartaði um höfuðverk, sem ágerðist með kvöld-
inu, svo að hún bar ekki af sér. Daginn ei’tir heli ég' skrifað í journal
liennar: »11). apríl. Sval' nokknð vel í nótt og er nú nijög svefnug,
tp. 89°; kvartar um verk í höl’ðinu og' aftan í hálsinum; heldur höl’ð-
inu nokkuð aftur. Hún hefir phthosis og ekki frítt við strahismus.
Púls er óreglulegur og' lintir, tæpast 4. livert slag. Hjartahljóð óhrein
Máttleysi er ekki; hún sezt jafnvel upp til að drekka, en er svo strax
fallin í svefn aftur. Hún talar al' ráði og svarar spurningum. Bak-
verkur ágerðist seinni partinn í dag. Pvag lteíir komið í rúmið, en
liægðir engar . . .« Strabismus ágerðist og óráð varð á köflum; annars
var ástandið Jíkt næstu daga, e-n alltaf verri líðan og stundum l'rið-
levsi einhverntíma á nóttunum, sem er talið að passi við encephalitis
letarg. Eg' gat ekki talið þetta annað, en lieli ekki hugmvnd um,
hvernig smit gat horizt; hér var enginn annar veikur um þær mundir,
og bar ekki lieldur á neinu slíku seinna, fyr en 15. júní; þá var mín
vitjað til hónda í Álftaveri, 37 ára að aldri. Hann lial'ði öll encepha-
iitiseinkenni, en leið jafnframt al' svefnleysi. Hann hafði lyrir skönunu
veikzt af inflúenzunni, sem fyrr er getið, en var hötnuð hún, að hann
taldi, er hann veiktist al' höfuðflogum og hálsríg. Hann var lengi svo,
að liann bar ekki af sér, nema liann l'engi devíilyf, og telur sig ekki
að fullu jafngóðan ennþá.
18. Heimakoma (erysipelas).
Töflur II, III og IV, 18.
Sjiíklingafjöldi 1924 1933:
1924 1925 1926 1927 1928 1929 1930
Sjúkl........... 83 9(5 102 93 112 43 34
Dánir........... » » 1 » 3 1 »
Eramtalið efalausl mjög ófullkomið.
Læknar láta þessa getið:
Hafnarfj. Nokkur tilfelli, væg.
Ö.rarfj. Sjaldgæf hér.
Grimsnes. Mjög fátíð. Heli aðeins séð eitl tilfeili á árinu.
1931 1932 1933
31 43 37
1 1 2
19. Þrimlasótt (erythema nodosum).
Töflur II, III og IV, 19.
Sjnklinga/jölili 1929 1933:
Sjúkl
1929 1930 1931
27 2ö 28
1932 1933
31 37