Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1933, Blaðsíða 30
2<S
Höfddlwerfis. Yeikin gekk í marz og april. Barst hingað l’rá Aknr-
eyri á þrjá staði í héraðið næstum samtímis. Hún fór geyst víir og
var í meðallagi þnng. Sló nokkrum sjúklingum niður aftur og' einum
tvisvar. Einn maður, háaldraður, dó úr inflúenzunni.
Reykdcela. Ivoin í marzmánuði frá Akureyri á bæ í Kinn, tók flesta
þar á heimilinu, en vægt, liarst ekki út. Kom al’tur í apríl, þá frá
Húsavík, á 3 bæi í Reykjadal; breiddist ekki meira út;veikin væg; engin
eftirköst.
Ó.varfj. I janúar strönduðu 2 enskir togarar á Slétlu, og var in-
flúenza í öðrum. I samráði við iandlækni var sérstökum sóttvörnum
iieilt. Strandmenn kvíaðir á næsta bæ við strandstað, Ásmundarstöð-
um. Breiddist veikin ekki út þaðan. Var mjög væg, og sýktist fátt af
strandmönnum og ekki allt heimafólk á bænum. Þegar lram á vor
kom og inflúenzan gekk víða um land, var nokkur varúð Iiöfð; þó
likast tilviljun, að við sluppum að mestu hér. Vísl því að þakka, að
skipagöngur voru mjög litlar um það bil. Barst þó á eitt heimili í
maí, með stúlku, er kom sjóleiðis að, en breiddist ekki út.
VopnafJ. Inflúenza liarst hingað um miðjan maímánuð, en náði
mjög lítilli útbreiðslu og varð naumast, er nokkuð leið frá, aðgreind
frá kveffaröldrum þeim, sem ætíð ber nokkuð á í sveitum haust
og vor.
Seijði.sfj. Eins og oft áður gaus upp inllúenzuphobia í fehrúar inarz
og nauðugur einn kostur að viðhafa sóttvarnarráðstafanir, sem því
miður oftast vilja verða kák eitt. I febrúar- apríl var læknishéraðið
söltkvíað gagnvart grunsamlegum og sýktum stöðum, og kom að vísu
engin inflúenza á þeim mánuðum. 1 maí og júní eru skráð 23 tilfelli
af inflúenzu, og hygg ég (héraðslæknir utanlands), að þau hafi skilið
sig lítið frá kvefpestinni, sem allt af gengur.
Xorðfj. Eyrst skýtur inflúenza upp höfði í janúar, er enskir togarar
koma hér hver á fætur öðrum með inflúenzuveika menn. Af þeim
eru 33 skráðir í janúar, en 2 í fehrúar. Eg var einangraður í ó daga
frá því að ég fór í fyrsta togarann 7. janúar. Veikin barst elcki á land
við þau tækifæri. Síðasti togarinn, sem að landi kom hér með inflú-
enzu, kom 4. febrúar. Að kvöldi þess 1 d. febrúar mætti ég Eiríki
Björnssyni lækni á götu, og sagði hann mér þá l’rá því, að hann hefði
orðið var við inflúenzu í einu húsi deginum áður. Höfðu þá horizt
fréttir um, að inllúenza hefði gengið i Reykjavik og Hafnarfirði. Með
Lagarfossi hafði 10. febrúar komið piltur úr Reykjavík, sem átti lieima
í þessu luisi. Eg fór í húsið og þóttist geta fallizt á, að um inflúenzu
væri að ræða. Þar frétti ég, að í öðru húsi þar nálægt hefði fólk
lagzt með líkum einkennum, en þangað liafði pilturinn komið daginn
sem liann kom, þann 10. febrúar. Reyndist það samskonar. I báðum
luisunum fór fólkið að veikjast 13. febr. og næstu daga. Húsin voru
sóttkvíuð til bráðabirgða og það sainþykkt af heilbrigðisstjórninni.
Pilturinn liafði aldrei veikzt öðruvísi en svo, að liann fékk hæsi.
Engar upplýsingar g'at hann gefið um sína smitun syðra, sem ábvggi-
legar reyndust eltir rannsókn landlæknis. Sóttin breiddist nokkuð liratt
út, svo að auðsýnt var, að ekki mundi bægt að liefta hana. Koniu
líka fregnir um, að veikin liefði liorizt til fleiri staða á Austurlandi