Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1933, Side 30

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1933, Side 30
2<S Höfddlwerfis. Yeikin gekk í marz og april. Barst hingað l’rá Aknr- eyri á þrjá staði í héraðið næstum samtímis. Hún fór geyst víir og var í meðallagi þnng. Sló nokkrum sjúklingum niður aftur og' einum tvisvar. Einn maður, háaldraður, dó úr inflúenzunni. Reykdcela. Ivoin í marzmánuði frá Akureyri á bæ í Kinn, tók flesta þar á heimilinu, en vægt, liarst ekki út. Kom al’tur í apríl, þá frá Húsavík, á 3 bæi í Reykjadal; breiddist ekki meira út;veikin væg; engin eftirköst. Ó.varfj. I janúar strönduðu 2 enskir togarar á Slétlu, og var in- flúenza í öðrum. I samráði við iandlækni var sérstökum sóttvörnum iieilt. Strandmenn kvíaðir á næsta bæ við strandstað, Ásmundarstöð- um. Breiddist veikin ekki út þaðan. Var mjög væg, og sýktist fátt af strandmönnum og ekki allt heimafólk á bænum. Þegar lram á vor kom og inflúenzan gekk víða um land, var nokkur varúð Iiöfð; þó likast tilviljun, að við sluppum að mestu hér. Vísl því að þakka, að skipagöngur voru mjög litlar um það bil. Barst þó á eitt heimili í maí, með stúlku, er kom sjóleiðis að, en breiddist ekki út. VopnafJ. Inflúenza liarst hingað um miðjan maímánuð, en náði mjög lítilli útbreiðslu og varð naumast, er nokkuð leið frá, aðgreind frá kveffaröldrum þeim, sem ætíð ber nokkuð á í sveitum haust og vor. Seijði.sfj. Eins og oft áður gaus upp inllúenzuphobia í fehrúar inarz og nauðugur einn kostur að viðhafa sóttvarnarráðstafanir, sem því miður oftast vilja verða kák eitt. I febrúar- apríl var læknishéraðið söltkvíað gagnvart grunsamlegum og sýktum stöðum, og kom að vísu engin inflúenza á þeim mánuðum. 1 maí og júní eru skráð 23 tilfelli af inflúenzu, og hygg ég (héraðslæknir utanlands), að þau hafi skilið sig lítið frá kvefpestinni, sem allt af gengur. Xorðfj. Eyrst skýtur inflúenza upp höfði í janúar, er enskir togarar koma hér hver á fætur öðrum með inflúenzuveika menn. Af þeim eru 33 skráðir í janúar, en 2 í fehrúar. Eg var einangraður í ó daga frá því að ég fór í fyrsta togarann 7. janúar. Veikin barst elcki á land við þau tækifæri. Síðasti togarinn, sem að landi kom hér með inflú- enzu, kom 4. febrúar. Að kvöldi þess 1 d. febrúar mætti ég Eiríki Björnssyni lækni á götu, og sagði hann mér þá l’rá því, að hann hefði orðið var við inflúenzu í einu húsi deginum áður. Höfðu þá horizt fréttir um, að inllúenza hefði gengið i Reykjavik og Hafnarfirði. Með Lagarfossi hafði 10. febrúar komið piltur úr Reykjavík, sem átti lieima í þessu luisi. Eg fór í húsið og þóttist geta fallizt á, að um inflúenzu væri að ræða. Þar frétti ég, að í öðru húsi þar nálægt hefði fólk lagzt með líkum einkennum, en þangað liafði pilturinn komið daginn sem liann kom, þann 10. febrúar. Reyndist það samskonar. I báðum luisunum fór fólkið að veikjast 13. febr. og næstu daga. Húsin voru sóttkvíuð til bráðabirgða og það sainþykkt af heilbrigðisstjórninni. Pilturinn liafði aldrei veikzt öðruvísi en svo, að liann fékk hæsi. Engar upplýsingar g'at hann gefið um sína smitun syðra, sem ábvggi- legar reyndust eltir rannsókn landlæknis. Sóttin breiddist nokkuð liratt út, svo að auðsýnt var, að ekki mundi bægt að liefta hana. Koniu líka fregnir um, að veikin liefði liorizt til fleiri staða á Austurlandi
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.