Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1933, Síða 121

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1933, Síða 121
11!) háttar og öðru hvoru knattspyrna. Tveir flokkar drengja og stúlkna voru á sundnámskeiði í lteyklioltsskóla og' nutu styrks frá hrepps- nefnd lil námsins. Áhugi á sundi mjög að glæðast. liorgarfj. Sundnámskeið voru haldin í Reykholti fyrir hörn frá Akranesi og Stykkishólmi. Auk Revkholtslaúgarinnar eru tvær steypt- ar sundlaugar í héraðinu, og eru þar haldin námskeið á hverju vori. Al' öðrum íþróttum eru helzt iðkuð hlaup og' í skólunum leikíimi og knattspyrna. Ölafsvikur. íþróttir litið iðkaðar í héraðinu. Sundkennsla heíir farið fram í flestum hreppum héraðsins, og glímur eru iðkaðar á stöku stað. Dala. Iþróttir eru lítið stundaðar, nema sund á námskeiðinu á Laugum. Bildudals. Sundkennsla fór fram í Tálknafirði um sumarið, og' lærðu þar margir unglingar, piltar og stúlkur, úr Bíldudalshéraði. Leikfimi hefir ekki verið kenud í harnaskólunum undanfarin ár. Pingeyrar. Hér er íþróttafélag, senv starfað hefir óslitið í 30 ár. Síðari árin hefxr dofnað vfir starfsemi þess, og síðasta vetur hefir það, því miður, eigi starfað. Sundnámskeið voru haldin vor og haust i kjallaralaug á héraðsskólanum á Núpi. Voru þau sæmilega sótt. Hið síðara var lialdið fyrir sjómenn, en svo einkennilega hrá við, að eng'ir sjómenn sóttu námskeiðið. Flateyrar. Kovnið lielir verið upp sundlaug við volga uppsprettu 6—7 km. l'rá Suðureyri. Laugin er frekar lítil, en mjög vönduð. Kring'- um hana er steyptur tveggja metra hár garður, er myndar sólhyrgi á bökkum laugarinnar. Hitinn í lauginni er 24 stig. Ögur. Sundnámskeið var haldið í júlí og ágúst í Reykjanesi í Reykjarfjarðarhreppi, bæði fyrir ung'linga og fullorðna. Leikfimi er hvergi kennd í barnaskólum. íþróttalelag var stofnað nýlega í Naut- evrarhreppi. Hesteyrar. Engar íþrótlir iðkaðar hér. Leikfimi lítillega kennd í harnaskólunum. Mjög' fáir syndir. Keykjarfj. Eitthvað lítilsháttar gert að því að læra sund, og fer fólkið til þess langar leiðir inn í Bjarnarfjörð í iieita laug, sem þar er. Miðfj. íþróttir eru ávalt nokkuð iðkaðar, en mest er það knatt- spyrna. Sundnámskeið eru nú haldin árlega við unglingaskólann á Reykjum í Hrútafirði og jafnframt stundaðar þar fleiri íþróttir. Nú í vetur var reist þar gríðarstórt og fullkomið leikfimishús. Blönduós. Íþróttalíf er hér ekki svo að teljandi sé, og er tilíinnanleg- ust vöntun allra leikfimisiðkana í skólunum. Annars fá krakkar i sveit- um auðvitað nokkuð alliliða líkamsæfingu við vinnu þá og snúninga, sem þar er daglegt brauð. Svarfdœla. Sundkennsla fór fram við sundskálann í Svarfaðardal eins og að undanförnu; stunduðu þar nám yfir 200 nemendur. Akureyrar. Stöðugt vaxandi skilningur og áhugi á íþróttum og úti- líli meðal hinna yngri héraðsbúa, en þó einkum í kaupstaðnum. Hafa ungmennafélögin átt mestan þáttinn í að glæða þann áhuga, og má lengi minnast þess, að hér á Akureýri var fyrsta ungmenna- félag'ið á landinu stofnað um síðustu aldamót, og' út frá þeirri fé-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.