Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1933, Side 22

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1933, Side 22
fíorgarnes. Taugaveiki hefir ekki gert vart við sig (ill þau ár, sem ég er búinn að vera hér, og um smitbera er ekki vitað. OlafsvíUur. Heli ekki orðið var við taugaveikissmitbera. Stijkkishólms. Árið l()2(i kom liér l’vrir síðasla till’ellið al' laugaveiki. Voru það .‘5 tilt’elli, hvert eftir annað, 2 í Stykkisliólmi og eitt uppi á Skógarströnd. Engir gnmsamlegir taugaveikissmiltierar. Dala. Fæces og urina l'rá sjúklingi, sem grunaður var (og skráður í apríl) um taugaveiki, gáfu við rannsókn (í Rvík) l’yrir bc. typhi neg. svar. Widal -F. Sjúklingurinn og heimili hans var um líma ein- angrað. Engin fleiri grunsamleg till’elli, og enginn grunaður um smit- hurð. Reijkhóla. Taugaveiki ekki komið upp, að minnsta kosti ekki síðast- liðin 9 ár og enginn smilberi í héraðinu svo að vitað sé. Flateijjar. Enginn grunur um taugaveikissmithera. Bildiidals. Hef’xr ekki orðið vart hér í mörg ár, og engin likindi til, að hér leynist neinn typhussóttberi. Pingeijrar. Taugaveiki lietir engin verið á árinu, og um mörg undan- l’arin ár heíir hún ekki gert vart við sig' innan héraðs. Er því engin ástæða til að ætta, að taugaveikisheri sé hér til. Hóls. Gerði alls ekki vart við sig á árinu. Eg vil vekja athygli á því, að al’ öllum þeim mörgu tug'um sjúklinga, sem fengu taugaveiki meðan ég dvaldi í Hólshéraði, dó enginn. Virðist það henda á, að um góðkynjaðan (avirulent) stofn sé að ræða. Ogur. G. O., 57 ára, Fossi, Nauteyrarhreppi; cholecystectomia gerð í maí 1932, síðan 1(5 rannsóknir, allar -f-; liefir dvalið á Fossi síðan hún kom lieim frá sjúkrahúsi Isafjarðar; á smitun l’rá henni liefir ekki borið síðan. Ekkert taugaveikistilfelli í héraðinu árið 1933. Hesteyrar. Ekki kunnugt um neinn smitbera í héraðinu. Hólmavikur. Hefi ekki verulegan grun um taugaveikissmithera. Taugaveiki hefir nú í nokkur ár Iegið niðri i héraðinu. Miðfj. Taugaveiki engin, og er mér eigi kunnugt um neinn tauga- veikissmithera í héraðinu. Sauðárkróks. Einn maður tók taugaveiki á þessu ári. Sannaðist hún að stafa l’rá heimili, sem áður hefir verið grunað um, að á væri taugaveikissýkilberi, Sölvanesi í Lýtingsstaðahreppi. Hefi ég skrifað hreppsnefnd viðkomandi hrepps og' l)eðið um aðstoð hennar til rann- sókna á því, hver væri sýkilberinn. Þegar um heilt heimili er að ræða, þar sem flestir hafa tekið veikina, verður rannsókn ekki ábyggi- leg á annan hátt en að taka allt heimilisl'ólkið á sjúkralnis til skiptis í nokkra daga. Úr þessu liefir þó ekki orðið, en menn um- gangast þetta heimili með varasemi, því að þetta er alkuilnugt um sveitina. Aðrir taugaveikissýkilherar, sem kunnugt er um, eru þessir: 1. G. .1., miðaldra kona, lil heimilis hér í kauptúninu. Hefir engin al’sýking átt sér stað frá henni síðan vitað var, að hún væri sýkil- beri. Kona þessi gætir vandlega þeirrar varúðar, sem henni hefir verið fyrirskipuð. 2. G. J., til heimilis á Bakkakoti í Lýtingsstaðahreppi, roskin köna (á (5á. ári). Frá henni hefir heldur engin al’sýking átt sér stað, síðan sannað var, að hún væri taugaveikissýkilberi. í þessu héraði er því óhætt að telja að minnsta kosti 3 tauga\eikissýkill)era.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.