Fræðaþing landbúnaðarins


Fræðaþing landbúnaðarins - 04.02.2005, Page 16

Fræðaþing landbúnaðarins - 04.02.2005, Page 16
Rammasamningur Sameinuðu þjóðanna Lofislagabreytingar af mannavöldum eru hnattrænt málefni og samvinna þjóða forsenda þess að takast á við vandann. Rammasamningur Sameinuðu þjóðanna um loftslagsbreytingar varð til árið 1992 og voru aðildarríki orðin 194 í byrjun árs 2005 (UNFCCC heimasíða, skoðuð 12.1 2005). Markmið samningsins er að stöðva uppsöfnun gróðurhúsalofttegunda í andrúmslofti af mannavöldum áður en sú uppsöfhun veldur hættulegum breytingum á loftslagi jarðar. Ríki sem eiga aðild að samningnum hafa m.a. skuldbundið sig að halda bókhald um losun gróðurhúsalofttegunda innan sinna landamæra og skila reglulega inn skýrslum um framkvæmd samningsins. Samningurinn felur ekki í sér bindandi skuldbindingar um takmörkun á losun. Til að styrkja samninginn var því talið nauðsynlegt að semja um að ríki tæku á sig bindandi skuldbindingar varðandi takmarkanir á losun gróðurhúsalofttegunda og þyrftu þessar skuldbindingar að fela í sér tímasett og tölusett markmið. Fljótlega hófúst því samræður um bókun við samninginn. Kyotobókunin Afúrð þessara viðræðna var Kyotóbókunin, sem skrifað var undir árið 1997. Bókunin takmarkar heimildir 38 iðnríkja til að losa gróðurhúsalofttegundir út í andrúmsloftið (ríki listuð í viðauka B við bókunina). í heildina er þessum ríkjum gert að draga úr losun um 5,2% á fyrsta skuldbindingartímabilinu (2008-2012) miðað við heildarlosun árið 1990. Vegna þess hversu aðstæður eru fjölbreytilegar í þeim ríkjum sem að bókuninni standa er mismunandi hversu mikið hveiju ríki er gert að draga úr losun og í nokkrum tilfellum mega ríki jafúvel auka losun um einhver prósentustig. Til að standa við skuldbindingar sínar geta ríki gripið til aðgerða sem miða að því að draga úr losun, t.d. frá iðnaði, heimilum, samgöngum og fleiri geimm en einnig er heimilt að draga úr styrk kolefúis í andrúmslofti með því að binda kolefúið í gróðri. Jafúframt er að finna í bókuninni svokölluð sveigjanleikaákvæði (flexible mechanism) sem gera ríkjum kleift að leita hagkvæmustu leiða til að draga úr losun. Sveigjanleikaákvæðin em þijú: sameiginlegar framkvæmdir, hrein framleiðslutækni og alþjóðleg viðskipti með kvóta. Tvö þau fyrmefndu fela í sér að ríki í viðauka B, eða lögaðilar innan ríkja, geta fjárfest í verkefúum í öðmm ríkjum og aukið þar með losunarheimildir sínar heima fyrir. Kyotóbókunin er afar umfangsmikill samningur og margt sem þar kemur fram sem var samþykkt með fyrirvara um að þörf væri á nánari útfærslu. Þetta átti m.a. við sveigjanleikaákvæðin og einnig ýmislegt varðandi kolefúisbindingu. Á 7. fúndi aðildarríkja Rammasamningsins sem haldinn var í Marrakesh árið 2001, náðist samkomulag um nánari útfærslu á mörgum þessara atriða. Hér verður sérstaklega vikið að ýmsum þeim þáttum sem snúa að reglum Kyotóbókunarinnar og Marrakesh samkomulagsins um kolefnisbindingu. Grein 3.3. í Kyotóbókuninni kveður á um að auk losunar gróðurhúsalofttegunda eigi einnig að fýlgjast með breytingum á bindingu kolefúis í skóglendi sem eiga sér stað eftir árið 1990 vegna beinna áhrifa frá mannlegum athöfúum. Á þetta við bæði um nýræktun skóga, endurrækt skóga og skógareyðingu. Jafnframt er kveðið á um að kannað verði í framhaldinu hvaða aðrar leiðir til að binda kolefni verði samþykktar innan bókunarinnar. í Marrakesh náðist samkomulag um að fjórar leiðir mætti nota til viðbótar við skógrækt. Þær eru eftirfarandi: stjómun skóglendis, stjómun akurlendis, beitarstjómun og landgræðsla. Fyrir ísland er síðastnefúda leiðin sérstaklega mikilvæg, enda beittu íslenskir samningamenn sér fyrir því að sú leið væri viðurkennd. Aðildarríki þurfa að velja hvaða leiðir þau hyggjast nota til að hjálpa til við að uppfylla skuldbindingar sínar og er sú ákvörðun bindandi fyrir öll árin fimm á fyrsta skuldbindingartímabilinu. 14
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236
Page 237
Page 238
Page 239
Page 240
Page 241
Page 242
Page 243
Page 244
Page 245
Page 246
Page 247
Page 248
Page 249
Page 250
Page 251
Page 252
Page 253
Page 254
Page 255
Page 256
Page 257
Page 258
Page 259
Page 260
Page 261
Page 262
Page 263
Page 264
Page 265
Page 266
Page 267
Page 268
Page 269
Page 270

x

Fræðaþing landbúnaðarins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fræðaþing landbúnaðarins
https://timarit.is/publication/1565

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.