Fræðaþing landbúnaðarins


Fræðaþing landbúnaðarins - 04.02.2005, Blaðsíða 184

Fræðaþing landbúnaðarins - 04.02.2005, Blaðsíða 184
vegna þessa og sent upplýsingabréf til þeirra sem málið varðar. Hvernig barst veikin í fóðurkálsakra? Sennilega barst veikin austur undir Eyjafjöll árið 1990 þegar garðyrkjubóndi fékk þar land til kálræktar. Kálæxlaveiki var þá búinn að vera á garðyrkjustöð hans í mörg ár. Plöntur voru fluttar ffá stöðinni og þær gróðursettar fyrir austan. Spildan var unnin með tækjum Búnaðarfélagsins eftir að kálræktinni lauk og þannig gat smit úr henni borist í aðrar spildur. Ekki er vitað hvemig hún barst í Gaulveijabæjar- eða Sandvíkurhrepp þó líklegt sé að það hafi verið með tækjum eða lifandi plöntum. í Hrunamannahreppi hefur veikin vafalaust dreifst frá Flúðum. Er hægt að útrýma veikinni? Fræðilega séð er hægt að útrýma veikinni. Þó dvalagróin séu langlíf drepast þau um síðir. Ef engar plöntur af krossblómaætt em ræktaðar í sýktum spildum fýrr en öll gró em dauð þá deyr sjúkdómurinn út á þeim stað. Illgresi af krossblómaætt getur tekið veikina og tafið fyrir því að gróunum verði útrýmt. Hér á landi er hjartarfi helsta illgresistegundin af þessari ætt. Hann er hins vegar lítið í graslendi, þannig að ef sýktu landi er lokað með grasi ætti hjartarfxnn ekki að ná sér á strik nema fyrsta árið. Ef veikin er orðin útbreidd þegar farið er af stað með aðgerðir getur orðið mjög erfitt að útrýma henni og margir þurfa að leggjast á eitt. Ingólfur Davíðsson (1962) taldi hægt að útrýma veikinni “ef garðyrkjumenn sýna þegnskap” eins og hann orðaði það. Á þessum tíma var veikin á mjög afmörkuðum svæðum og litlum að flatarmáli. Ástæðan fyrir því að henni var ekki útrýmt þá, þrátt fyrir tilmæli Ingólfs, er líklega sú að ekki var farið í samstilltar aðgerðir. Einhver þarf að hafa frumkvæði að þessu, skipuleggja aðgerðir og fylgja þeim eftir. Ef útrýma á veikinni úr landinu þarf að hætta allri ræktun á tegundum af krossblómaætt í smituðu landi og loka því með grasi og nota það ekki aftur undir kál fyrr en allt smit er dautt. Þetta yrði kostnaðarsamt því greiða þyrfti miklar bætur til þeirra sem hafa atvinnu af kálrækt. Á það ber hins vegar að benda að væntanlega er mjög lítið brot af íslenskum jarðvegi sýktur enn sem komið er. Það er því til mikils að vinna að hindra útbreiðslu veikinnar þó ekki verði ráðist í að útrýma henni af öllum svæðum þar sem hennar hefur orðið vart. I því sambandi er mikilvægt að hindra að smit berist ffá Flúðum til annarra staða. Á Flúðum em seldar txjáplöntur sem ræktaðar em í smituðum jarðvegi og jafnvel blóm einnig. Þá em tæki Búnaðarfélagsins notuð í sýktu landi og ekki em neinar hömlur á því að menn noti tæki sín jafnt í sýktu landi sem heilbrigðu. Þama er mikilvægt að gera einhveijar ráðstafanir. Erlendis, þar sem veikin er landlæg, reyna menn að lifa með henni og rækta tegundir af krossblómarækt á 6-7 ára ffesti í hverri spildu og þá bara eitt ár í einu. Með þessu móti veldur veikin ekki miklu tjóni en setur mönnum vemlegar skorður í ræktuninni. I Mið- Svíþjóð þurftu menn t.d. að draga vemlega úr ræktun á olíurapsi til að geta hvílt land svona lengi (Wallenhammar et al. 2000). Þó jarðir hér á landi séu stórar og fáar tegundir af krossblómarækt í notkun mun veikin setja mörgum þröngar skorður nái hún að breiðast út. Sums staðar er ræktunarland takmarkað þó svo að jarðir séu landmiklar þar sem gijót, bleyta eða bratti geta hamlað ræktun. Menn vilja gjaman hafa grænfóður á þurrum stykkjum nálægt fjósi og því rækta margir grænfóður ár eftir ár á sömu stykkjunum. Þó svo að við ræktum lítið af krossblómaætt núna gæti þetta breyst ekki síst ef hlýnar í veðri þannig að hægt verði að rækta hér olíuraps. Það er því mikilvægt að hindra útbreiðslu þessa sjúkdóms. 182
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260
Blaðsíða 261
Blaðsíða 262
Blaðsíða 263
Blaðsíða 264
Blaðsíða 265
Blaðsíða 266
Blaðsíða 267
Blaðsíða 268
Blaðsíða 269
Blaðsíða 270

x

Fræðaþing landbúnaðarins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fræðaþing landbúnaðarins
https://timarit.is/publication/1565

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.