Fræðaþing landbúnaðarins - 04.02.2005, Blaðsíða 141
1. tafla. Rúmþyngd g/100 sm3, lofitrýmd og vatnsheldni í óröskuðum jarðvegssýnum,
% af rúmmáli.
Miðgerði Vindheimum Korpu
Dýpt, sm 13 ára 6 ára Tún 6 ára 2 ára Tún 7 ára 2 ára Tún
Rúm- 3-8 49,1 58,2 46,0 93,5 120,3 125,4 69,3 75,5 99,2
Þyngd, 13-18/10-15 48,0 62,9 61,5 112,1 130,8 101,4 66,9 76,4 108,1
g/100 sm3 17-22 61,1 102,6 121,5
Holurými 3-8 79,7 76,4 83,9 66,8 59,5 58,8 75,1 73,8 65,7
pFO 13-18/10-15 79,2 74,8 77,1 61,2 56,4 64,6 77,0 72,4 62,6
17-22 77,0 65,4 56,4
Loftrýmd 3-8 24,8 21,6 26,6 18,4 10,8 15,0 9,0 16,5 21,3
pFO-2 13-18/10-15 23,9 14,9 17,5 13,6 9,9 14,5 11,6 11,7 18,5
17-22 15,0 9,1 19,9
Vatns- 3-8 55,0 55,0 57,3 48,5 48,7 43,8 66,1 57,2 44,4
rýmd 13-18/10-15 55,3 59,9 59,6 47,6 46,5 50,1 65,4 60,6 44,1
pF 2 17-22 62,0 56,3 36,5
Visnunar- 3-8 18,1 25,9 23,0 14,4 16,2 14,6 37,5 31,9 16,9
mörk 13-18/10-15 17,6 27,4 32,9 17,3 17,6 12,0 36,2 32,8 18,0
pF4,2 17-22 32,4 17,1 13,6
Nýtanlegt 3-8 33,6 26,0 28,7 31,3 31,3 28,5 27,5 28,6 26,9
vatn 13-18/10-15 32,6 25,5 25,6 30,8 29,5 37,8 27,2 27,3 25,3
pF 2-4,2 17-22 28,0 38,9 21,7
Vatn 3-8 53,1 49,6 49,5 45,2 57,4 44,0 36,2
við 13-18/10-15 57,8 49,5 47,9 52,0 58,0 49,8 37,1
töku 17-22 61,2 58,1 29,5
Loftrýmd er viðunandi eða góð í Miðgerði og túni á Korpu, en óviðunandi í 2 ára akri
í Vindheimum og 7 ára akri á Korpu. Mæling á holurými með því að metta hólka af
vatni er þó ekki nákvæm og um kerfísbundna skekkju getur verið að ræða. A 1. mynd,
sem sýnir ferla vatnsheldi í 0-10 og 10-20 sm dýpt í 6-7 ára akri, falla þeir að mestu
saman á Korpu. í Vindheimum munar nokkru. Mælingar þar voru mjög breytilegar, en
mismunur á loftrýmd eftir dýpt getur þó
talist marktækur. í Miðgerði er þessu
öfugt farið. Mælingamar em almennt
ekki eins breytilegur, en munur á loft-
rýmd þó ekki marktækur miðað við
skekkju sem gefin er í 2. töflu. I 2 ára
akri á Korpu er einnig marktækur munur
á loftrýmd eftir dýpt. Mælingar á
2. tafla. Staðalskekkja á mismun dýpta
í 1. töflu.
Miðgerði Vindheimum Korpu
Rúmþyngd 2,8 10,2 5,5
Holurými 1,2 3,5 1,6
Loftrýmd 3,6 2,0 2,6
Vatnsrýmd 2,9 4,7 2,4
Vatn við töku 2,9 4,6 3,0
loftrýmd sýna því að stundum er loftrýmd meiri í yfirborði akurs en dýpra. Að öðm
leyti sýnir samanburður á niðurstöðum úr mismunandi dýpt í akri við staðalskekkju
meðaltalsins ekki marktækan mun.
Nýtanlegt vatn er víðast á bilinu 25-34% nema um 38% neðan 10 sm í túni í Vind-
heimum og þar er vatnsrýmdin reyndar meiri vegna hárrar grannvatnsstöðu. Vatns-
forði svarar til 100 mm úrkomu í 0-40 sm ef vatnsrýmdin er 25 % en 0-30 sm ef hún
er 33%. Þar við bætist að vatnsleiðni er sennilega nokkuð góð í þessum jarðvegi svo
að vel ætti að vera séð fyrir þörfum gróðursins.
139