Fræðaþing landbúnaðarins - 04.02.2005, Blaðsíða 142
Mælingar á samkornum 2002
Sýni til mælingar á stöðugum samkomum í jarðvegi vom tekin úr efstu 10 sm í
Miðgerði, Vindheimum og Korpu 2002. Notuð var sama aðferð og í seinni mælingum
(Brita K. Berglund, 2005). í 3. töflu er hlutfall samkoma >0,25 mm af fínjörð (<0,25
mm), meðaltöl 3 mælinga. Hlutfall samkoma er mun lægra í sendnum jarðvegi í Vind-
heimum þar sem rúmþyngd er há en í Miðgerði og á Korpu þar sem jarðvegur hefur
eindregnari einkenni móajarðvegs.
3. tafla. Stöðug samkom (>0,25 mm) 2002 í 0-10 sm, % af finjörð (<0,25 mm).
Miðgerði Vindheimum Korpu
13ára 6ára Tún 6 ára 2ára Tún 7 ára 2 ára Tún
16 20 41 9 7 10 32 26 30
Áhrif jarðvinnslu á loftrými
Óröskuð sýni til mælingar á rúmþyngd, loftrýmd og vamsheldni vom tekin úr jarð-
vinnslutilrauninni 2. og 24. júlí 2003 og 28. júní 2004. Fyrra árið vora sýni til
mælingar í þrýstipotti tekin milli hólka en seinna árið vora notuð sömu borsýni og
tekin vora til mælingar á stöðugum samkomum, en ekki hefur verið unnið úr þeim
niðurstöðum. Bæði árin vora óröskuð sýni tekin úr 1-6 og 10-15 sm dýpt, en þó var í
sumum reitum ekki tekið úr neðri dýptinni. Aðeins var tekið úr tveim blokkum af
fjóram. Árið 2003 var grafin ein hola í reit og þrír hólkar teknir úr hvorri dýpt, en árið
2004 var tekið úr tveim holum í reit og jafnan tveir hólkar saman. Nokkur munur er á
eiginleikum jarðvegs í þessum tveim blokkum. Það sem mest einkennir þennan mun
er mismunur á líffænu efni og því fylgja ýmsir aðrir eiginleikar, t.d. rúmþyngd sem
mældist 62 g/100 sm3 í annarri sumarið 2004 og 56 g/100 sm3 í hinni þar sem meira
er af líffænu efni. Hærri rúmþyngd fylgir minni vatnsrýmd, en einnig vænta má lægri
visnunarmarka og því óvíst að nýtanlegt vatn sé minna.
Loftrými er sá eiginleiki jarðvegs sem ætla má að jarðvinnsla hafi mest áhrif á.
Umfjöllun hér er að mestu takmörkuð við þann eiginleika. Sumarið 2004 var loft-
rýmdin 16,7% í blokkinni þar sem jarðvegur er minna líffænn en 14,4% í hinni. Þetta
loftrými er á mörkum þess að vera fullnægjandi og hætt er við að einhvers staðar sé
það of lítið. Munur blokka er ekki marktækur og hann var enn minni árið áður. Niður-
stöður mælinga á loftrýmd og rúmþyngd era í 4. töflu og uppskeramælingar í 5. töflu.
4. tafla. Loftrými, % af rúmmáli, og rúmþyngd, þurr jarðvegur g/100 sm3, í
j arðvinnslutilraun 2003 og 2004, Með skáletri era mælingar úr aðeins einum reit.
Dýpt a b c d e Staðalsk. mismunar
Gamalt Vallar- Plægt, Plægt, Án Milli dýpta Milli liða í
Loftrýmd tún f. 2002 herfað tætt plæg. sömu dýpt
2003 1-6 13,2 5,9 14,4 17,2 14,0 1,26 > 1,26
10-15 6,5 13,3 11,1 18,4
2004 1-6 24,2 19,1 17,6 21,2 12,3 3,81 3,81
10-15 11,2 16,4 11,3 10,0
Rúmþyngd g/100 sm3
2003 1-6 56,0 60,3 66,3 56,4 61,2 2,14 5,48
10-15 62,7 58,6 85,6 55,1
2004 1-6 50,2 52,3 61,9 54,4 62,7 3,82 4,37
10-15 61,2 54,2 69,2 63,3
140