Fræðaþing landbúnaðarins


Fræðaþing landbúnaðarins - 04.02.2005, Blaðsíða 92

Fræðaþing landbúnaðarins - 04.02.2005, Blaðsíða 92
tveimur öðrum trippahópum sem voru aðeins stærri (N = 9) hafði slíkt gerst á tilraunatímanum sem stóð yfir í 6 vikur (Bessastaðanes 2001- Vervaecke o.fl. handrit). Marktæk jákvæð tengsl stöðu var við aldur (í 8 hópum af 11 þar sem þetta var athugað) og þyngd (í 5 af 7) og þar sem unnt var að athuga áhrif kyns og stjóma fyrir áhrifum aldurs þá réðu geldingar yfir hryssum. I hópum þar sem ókunnug hross voru sett í hóp kunnugra var það algengara að þau nýkomnu röðuðust neðarlega. Þar sem það var athugað (8 hópar) reyndist árásargimi vera marktæk tengd stöðu í virðingarröð. Sýnt hefur verið fram á meðal villtra hesta að hryssur sem em ofarlegar í virðingarröð virðast vera líklegri að eignast folöld en þær sem em neðarlega, enda vom þær í betra ásigkomulagi (Rutberg og Greenberg 1990). í rannsókn okkar í Skorradal (Hrefna Siguijónsdóttir o.fl. 1999) kom í ljós að 3 mest ríkjandi hrossin vom þyngst, þó svo að þau eyddu minni tíma í beit en hinir. Það bendir sterklega til þess að ríkjandi hross geti tryggt sér aðgang að betri fæðublettum. Hverjir mynda vinatengsl? Hrossin kljást frekar við þá sem em af sama kyni (marktækt í 9 af 9 hópum) og aldurshópi (marktækt í 6 hópum af 8). Geldingar og unghross (sérstaklega karlkynið) mynda líka tengsl í gegnum leik og yfirleitt em það sömu einstaklingamir sem hestamir bæði kljást við og leika sér við (tengslin reyndust marktæk í 7 af 9 hópum). Það virðist gilda að íslensk hross haldi sér að jafnaði nálægt þeim sem þau kljást við í hópum þar sem meirihlutinn þekkist (marktækt í 3 hópum af 3 þar sem þetta var mælt) en ekki ef þau em ókunnug ( 3 hópar). Einnig kom í ljós að hrossin em líklegri til að tengjast þeim sem hafa svipaða stöðu í virðingarröðinni (marktækt í 5 af 8 hópum) Fjöldi vina er breytilegur en einstaklingar leita eftir samneyti við 1-7 hross (oftast 2-4). Slíkt er þó ekki alltaf gagnkvæmt og sumir em vinsælli en aðrir. I öllum hópunum nema tveimur (litlu hópunum á Hólum 2004) mældust marktæk tengsl á milli einstaklinga. Skiptir skyldleiki máli? Svo virðist sem skyldleiki hafi áhrif á hóp kunnugra hrossa því það kom í ljós að innan heimastóðsins á Skáney 1997, þar sem helmingurinn vom hryssur sem vom komnar til ára sinna, vom jákvæð marktæk tengsl á milli skyldleika og jákvæðra samskipta og meðal hryssnanna höfðu þær sem vom tiltölulega mikið skyldar svipaða stöðu í virðingarröðinni (ekki þó mæðgur) (Hrefiia Sigurjónsdóttir o.fl., 2003). En þegar ókunnug hross vom sett í stóðið 1999 þá vom áhrif kunnugleikans sterkari (Hrefha Siguijónsdóttir og Anna G. Þórhallsdóttir 2005). Gerðar vom tilraunir á Hólum í Hjaltadal 2003 og 2004 til að athuga hvort trippi gerðu upp á milli einstaklinga eftir skyldleika (Sawford 2003, 2004). Fyrra árið vom 9 ókunnug trippi sett eitt og eitt í einu með 3ja daga millibili í hóp 15 heimatrippa sem vom misskyld þeim. Trippin vom af báðum kynjum. Fylgst var með samskiptum innan hópsins í einn mánuð eftir að öll vom komin í hópinn, alls í 79 klst. Það sem kom í ljós var að skyld hross héldu frekar saman, bæði í hópnum í heild og líka þegar litið var eingöngu á þá nýkomnu (marktæk fylgni). Hvað varðar það að kljást þá var niðurstaðan sú sama og á Skáney, þ.e. að innan heimahópsins vom skyldari trippi líklegri til að kljást en kunnugleiki réði meim en skyldleiki í öllum hópnum. 90
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260
Blaðsíða 261
Blaðsíða 262
Blaðsíða 263
Blaðsíða 264
Blaðsíða 265
Blaðsíða 266
Blaðsíða 267
Blaðsíða 268
Blaðsíða 269
Blaðsíða 270

x

Fræðaþing landbúnaðarins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fræðaþing landbúnaðarins
https://timarit.is/publication/1565

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.