Fræðaþing landbúnaðarins


Fræðaþing landbúnaðarins - 04.02.2005, Blaðsíða 144

Fræðaþing landbúnaðarins - 04.02.2005, Blaðsíða 144
ástæða þess að oft gengur illa að koma gróðri í dauðar eða hálfdauðar skellur. Þar ætti að vera hjálp að tegundum sem eru fljótar til og þurrka landið. Mæling á loftrýmd á óröskuðum sýnum sem eru flutt inn á rannsóknastofu er tímafrek og nákvæmnin takmarkast af því hve sýnin eru smá miðað við breytileika jarðvegs. Sýnitöku verður því að skipuleggja vel og velja viðfangsefni af kostgæfni. Til þess þarf að nota þá reynslu sem fengist hefur. Óhætt er að segja að vinnubrögð hafí verið vönduð við mælingamar og varla er meiri nákvæmni að vænta að því leyti. Sýni þarf að taka sýni nokkuð víða og óreynt er í hvaða dýpt best sé að taka sýni. Niðurstöður í 1. og 4. töflu sýna að með jarðvinnslu batnar loftun oft nokkuð í yfir- borðslaginu, e.t.v. síst í sendnum jarðvegi. í reitum með mismunandi meðferð 2003 í Miðgerði og Vindheimum var loftrýmd vorið eftir 20,8 og 17,2% í 1-6 sm en 13,4 og 17,6% í 10-15 sm. Á hvorugum staðnum fannst munur eftir því hvort í landinu var rýgresi eða bygg árið áður eða það var gróðursnautt. Reitamunur var hins vegar nokkur. í Miðgerði sýndu niðurstöður að yfirborðið var lausara en jarðvegur í 10-15 sm. Jarðvegurinn var orðinn eins og að dufti eða salla. Notkun pinnatætara við fínvinnslu um vorið er kennt um, en einnig getur verið um áhrif langvarandi jarðvinnslu að ræða, e.t.v. við óheppilegt rakastig. Það áhugaverðasta í þessum niðurstöðum er líklega að reyna að átta sig á þeim áhrifum sem mismunandi jarðvinnsla kann að hafa haft í tilrauninni (4. tafla). Auk loftrýmis og vatnsheldni var lögð áhersla á að mæla stöðug samkom í jarðvegi (Brita K. Berglund, 2005). Mesta athygli 2003 vakti lítið loftrými í yfirborði vallarfoxgras- túns og í 10-15 sm í eldra túni. Fyrsta hugmyndin var að við plægingu haustið 2001 hefði jarðvegur með þau einkenni, sem fundust í 10-15 sm í eldra túni 2003, orðið að yfírborðsjarðvegi 2002 og hann er það enn í b- og e-lið. Jarðvinnsla hafði þó skilað 14% lofti í e-lið (1-6 sm) borið saman við 6% í a- og b-lið. Þegar grasi er sáð með komi nær það ekki að mynda öflugt rótarkerfi. Vallarfoxgras gefur oft minni uppskera þegar því er sáð með komi en þegar því er sáð hreinu (Hólmgeir Bjömsson og Þórdís Kristjánsdóttir, 2004, bls. 33). Plöntumar verða öflugri án skjólsáðs og grasið hefur safnað næringu eins og t.d. nitri sem nýtist til vaxtar um vorið (Hólmgeir Bjömsson, 1998). Önnur skýring gæti verið að jarðvegsbyggingin falli saman þegar rætur byggsins deyja og grasrætumar em of veikar til að halda honum opnum. Hvemig sem því er farið þá virðist vallarfoxgrastúnið hafa náð sér vel vorið 2004 og má segja að það hafi einnig skilað sér í uppskeru (5. tafla). Frost vetrarins hafa eflaust gert sitt gagn, en einnig er líklegt að rætur grassins hafi hjálpað til við að opna jarðveginn og ánamaðka er þama að finna. Sams konar umskipti komu fram í mælingum á stöðugum samkomum, í yfírborði (0-10 sm) strax í maí um vorið, en einkum í sýnum sem tekin vom í júlí eftir að jörð þomaði (Brita K. Berglund, 2005). Rétt er að taka ffam að umferð á tilraunareitunum hefur verið haldið í lágmarki og á a-lið var nánast engin umferð árin á undan. Þekkt er að umferð þéttir jarðveg og dregur úr uppskeru (Óttar Geirsson & Magnús Óskarsson, 1979). Áhrif hennar ná reyndar mun dýpra en nemur plógdýpt og er erfítt að bæta þá skemmd. Ræktun byggs án þess að plægja gafst ekki vel í þessari tilraun. Landið var herfað tvisvar að vori og svo sáð. Þótt landið væri plægt 2001 var nokkuð um torfur í yfírborði og spillti það yfirborðsvinnslu vorið 2003. Vinnsla sáðbeðar án þess að plægja gæfist sennilega betur eftir að tún hefur verið plægt þrisvar, þ.e. gróðurtorfu verið velt aftur upp og niður, en ólíklegt er að unnt sé að viðhalda nægilegri loftun jarðvegs líkum þessum án þess að plægja a.m.k. annað til þriðja hvert ár. 142
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260
Blaðsíða 261
Blaðsíða 262
Blaðsíða 263
Blaðsíða 264
Blaðsíða 265
Blaðsíða 266
Blaðsíða 267
Blaðsíða 268
Blaðsíða 269
Blaðsíða 270

x

Fræðaþing landbúnaðarins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fræðaþing landbúnaðarins
https://timarit.is/publication/1565

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.