Fræðaþing landbúnaðarins - 04.02.2005, Blaðsíða 91
1. tafla. Yfirlit yfir rannsóknir sem unnar hafa verið á félagshegðun hesta.
Þátttakendur Staður og tími Áhersla á:
Hrefna Siguijonsdóttir, Anna G. Þórhallsdóttir og Ingimar Sveinsson, HS, AGÞ,IS og M.Dierendonck HS, AGÞ, MD HS og Víkingur Gunnarsson Skorradalur, 1996 (50 klstí felti + tilraunir) Skáney, Reykholtsdal 1997 (488 og 160 klst) Skáney 1999 (827 klst) Hólar 2000 Virðingarröð og tímanotkun. Blandaður hópur geldinga og hryssna (15: 5-23 vetra) Félagsgerð og hegðun, m.a. afskiptasemi. Tveir blandaðir hópar, fleiri hryssur en geldingar. (34: 1 20v + 7folöld, 14: l-20v+5 f) Félagshegðun, áhrif ókunnugra, þroski hegðunar hjá folöldum. (31:l-24v +12 folöld) Ahrif meðhöndlunar á 22 nýfædd folöld
Hrefha Bergling Ingólfsdóttir- Mastersverkefni (HI) Hólar 2001, 2002 (alls 400 klst) Utigangur, áhrif virðingarstöðu á stað-setningu innan hóps og á velferð. 5 hópar (23: 3-15v,19:9- 17v, 28: 2-12v, 30: 5-23v,19: 10-24v)
Harold Vandemoortele- BA námsverkefhi - Belgía Bessastaðir, V- Hún 2001(2x100 klst) Myndun virðingarraðar (2 hópar : 9 veturgömul tryppi, aðskilin kyn)
Kate Sawford Hluti MS námsverkefhis University og Guelph) Hólar 2003 og 2004 (239/79 og 98 klst) Athugun á ættrækni (2003 :2ja og 3 vetra. 9 ókunnug sett í hóp 15 kunnugra. 2004: 6 ókunnug saman x hóp)
Sandra Grönquist BS námsverkefni (HI) Þóreyjamúpur, V-Hún. 2004 (76 klst) Ahrif stóðhests á félagshegðun (27 hryssur + folöld)
HS Hallgrimur Sveinsson Aðalritgerð (BH-LBHÍ) Netkönnun 2003 Stóra - Fellsöxl,1995 og 1996 Tíðni hiislesta - tengsl við tækifæri til samskipta Kynatferli 4 stóðhesta
Björn Steinbjömsson 1995-1997 Kynatferli 3 stóðhesta
Eru greinilegar virðingaraðir og hvað ræður þá síöðu
einstaklinganna ?
Greinileg virðingaröð (marktæk línuleg) reyndist vera til staðar í 10 hópum af 13 (N: 9-
34) þó oftast sé nokkuð um “lykkjur”. Ahugavert er að þar sem virðingarröð reyndist alls
ekki vera til staðar var meðal hryssnanna sem voru með stóðhestinum (flestar voru
ókunnugar) (Grönquist 2005) og í tveimur litlum hópum ókunnugra trippa (N = 6)
(Sawford 2004). í báðum tilvikum höfðu trippin aðeins verið saman í girðingu í 4 vikur
þegar mælingum lauk. Líklegt er að á lengri tíma hefði virðingarröð náð að myndast því í
89