Fræðaþing landbúnaðarins - 04.02.2005, Blaðsíða 222
Markmið Ia Ib II III IV V VI
V ísindarannsóknir 1 3 2 2 2 2 3
Vemd náttúmlegra svæða 2 1 2 3 3 - 2
Varðveisla tegunda og erfðafjölbreytileika 1 2 1 1 1 2 1
Viðhald auðlinda umhverfísins 2 1 1 - 1 2 1
Vemd tiltekinna náttúm- eða menningarminja - - 2 1 3 1 3
Ferðamennska og útivist - 2 1 1 3 1 3
Fræðsla - - 2 2 2 2 3
Sjálfbær nýting úr náttúmlegum vistkerfum - 3 3 - 2 2 1
Viðhald hefða / menningar - - - - - 1 2
1 = meginmarkmið, 2 = önnur markmið, 3 = möguleg markmið, - = ekki við hæfi
í 60. grein náttúruvemdarlaganna er fjallað um efni friðlýsinga og skal þar
m.a. kveðið á um: a. meginatriði vemdunar náttúruminja,b. hversu víðtæk friðunin er,
c. að hve miklu leyti framkvæmdir em takmarkaðar, d. umferð og umferðarrétt
almennings, e. notkun veiðiréttar. Einnig er unnt að setja í ffiðlýsingarskilmála
fýrirmæli um nauðsynlegar aðgerðir til þess að almenningur fái notið þess svæðis sem
friðlýst er, svo sem um lagningu göngustíga, girðingar og þess háttar.
Friðlýsing getur í mörgum tilvikum skert athafhafrelsi landeigenda, ábúanda
eða almennings vemlega og því hefur þeirri stefnu verið fýlgt af náttúruvemdar-
yfírvöldum að ffiðlýsa ekki svæði nema fyrir liggi fullt samþykkt rétthafa lands. í 58.
grein náttúmvemdarlaga segir að Umhverfisstofhun skuli gera drög að
ffiðlýsingarskilmálum og leggja fýrir landeigendur, viðkomandi sveitarfélög og aðra
sem hagsmuna eiga að gæta. Náist samkomulag um ffiðlýsingu skal málinu vísað til
umhverfísráðherra til staðfestingar og auglýsingar í Stjómartíðindum.
Frá gildistöku fyrstu náttúmvemdarlaga (nr. 48/1956) hefur ffiðlýsing tekið
mið af sérþekkingu og áhuga fulltrúa sem sátu í Náttúruvemdarráði. Einnig og ekki
síður skipti áhugi landeigenda og annarra áhugamanna um náttúmvemd miklu máli
um forgangsröðun ffiðlýsinga.
í tillögum Umhverfísstofnunar til náttúruvemdaráætlunar 2004-2008 em
gerðar tillögur um ffiðlýsingaflokka og í flestum tilvikum er lagt til að stofnuð verði
ffiðlönd, sem em landsvæði sem ber að vemda sakir sérstaks landslags eða líffíki.
Einnig er lagt til að ffiðlýsa svæði sem búsvæði. í búsvæðafriðun felst í flestum
tilvikum tillaga um óbreytta eða lítið breytta landnýtingu, þ.e. sjálfbæra nýtingu eins
og verið hefur á flestum svæðanna, en dæmi um slíkt em t.d. fuglabjörg landsins. Þar
sem ffiðlýsing hefur ekki áhrif á landnýtingu eins og hún er í dag er talið líklegt að
unnt verði að ná samkomulagi um ffiðlýsingu.
Þær spumingar hljóta að vakna hvort stefhubreyting verði hjá stjómvöldum
með tilkomu náttúmvemdaráætlunar og umfjöllunar Alþingis um ffiðlýsingar.
Eignamámsákvæði hefur lengi verið í náttúmvemdarlögum en því hefur aldrei verið
beitt.
Þjóðgarðar og friðlýst svæði.
Þjóðgarðar, sem stofnaðir em á landsvæði sem er sérstætt um landslag eða
líffíki eða á því hvíli söguleg helgi, em fjórir. Þrír em ffiðlýstir í samræmi við lög um
náttúmvemd og heyra undir umhverfisráðuneyti og einn með sérlögum og heyrir
undir Alþingi, en allir flokkast samkvæmt IUCN-flokki II. Friðlöndin em 37 og falla
flest þeirra í IUCN-flokk I a og I b, náttúmvætti em 34 og flokkast í IUCN-flokk III,,
220