Fræðaþing landbúnaðarins


Fræðaþing landbúnaðarins - 04.02.2005, Blaðsíða 256

Fræðaþing landbúnaðarins - 04.02.2005, Blaðsíða 256
Færa má rök að því að staðbundin matvæli sem seld er á svæðinu geti haft áhrif á útfhitning og sölu matvæla ffá þessu sama svæði eða landi. Á sama hátt getur útflutningur og sala matvæla úr héraði orðið til þess að vekja áhuga fólks á að ferðast til viðkomandi lands eða svæðis (Hall and Sharples 2003). Ferðamaður sem verður hrifin af staðbundnum mat á ferð sinni til einhvers lands eða svæðis er líklegur til þess að leita uppi matvæli ffá þessu landi eða svæði þegar heim er komið. Þannig má segja að með því að selja ferðamanninum staðbundin matvæli skapist tækifæri á því að markaðssetja matvæli ffá þessu sama svæði í heimalandi viðkomandi, eða heimasvæði, ef ferðamaðurinn er innlendur. Þama skapast einnig tækifæri til þess að markaðssetja svæðið sjálft sem áfangastað ferðamanna gegnum útflutning og sölu á matvælum þaðan. íslenska eldhúsið Matur og matarmenning er mikilvægur hluti af menningu hverrar þjóðar. Hjá mörgum þjóðum er matur einnig mikilvægur hluti af sjálfsmynd þjóðarinnar. Flestar þjóðir hafa einhveija rétti eða hráefni sem þykir sérstætt fyrir þá ákveðnu þjóð. Nefna má saltfisk í Portúgal, geitaost í Sviss og kryddpylsur í Þýskalandi. Ræktun hráefnis, verkun og vinnsla matvæla er hluti verkmenningar hverrar þjóðar. Það er mikilvægt þegar ffamreiða á mat að þekkja viðskiptavininn. Til þess að vita hvað bera skuli á borð fyrir ferðamenn er mikilvægt að þekkja óskir hans og væntingar til matar að því marki sem það er hægt. Flestum finnst spennandi að prófa eitthvað nýtt og framandi, en viðskiptavinurinn vill og þarf líka að tengja matvæli við eitthvað sem hann kannast við. I þessu samhengi getur verið gott að þekkja til matarmenningar þjóða ef um erlenda ferðamenn er að ræða þannig að hægt sé að koma til móts við óskir og þarfir viðkomandi, en um leið bera á borð eitthvað sem er sérstakt fýrir landið eða svæðið og gerir máltíðina framandi og spennandi fýrir gestinn. Þekking á mataræði og matarvenjum gestanna er mikilvæg til að tryggja góða líðan þeirra meðan á viðdvöl stendur. Matmálstímar eru okkur flestum sterk hefð og röskun á þeim getur valdið vanlíðan og skemmt upplifun ferðafólks. Þá getur róttæk breyting á mataræði í lengri tíma leitt af sér meltingartruflanir. Á Islandi hefur ffam undir þetta ekki verið mikið lagt upp úr matarmenningu þjóðarinnar í ferðaþjónustuiðnaðinum. Vissulega hafa ákveðnir réttir skapað sér sess sem fulltrúar menningar Islendinga meðal ferðamanna, má þar nefha íslensku kjötsúpuna og skyrið. Ekki hefur verið unnið markvisst að þessum málum hérlendis og ekki verið laust við að þjóðin hafi skammast sín fyrir matarmenningu sína og/eða átt erfitt með að skilgreina hana. Ekki er víst að alþjóðavæðingin myndi falla fýrir súrum hrútspungum eða kæstri skötu, en ef til vill hefur verið litið á matarmenningu íslendinga of þröngt og einblínt um of á ákveðnar tegundir í stað þess að sjá möguleika í fjölbreytileikanum sem vissulega er að finna bæði sögulega séð og í nútímanum. Nefna má að Frakkar og Þjóðveijar líta á blóðmör sem mat fýrir sælkera og á Bretlandi er sömu augum litið á lifur og nýru (Landbúnaðar- og Samgönguráðuneyti 2002). Hafa ber í huga að allar hefðir eru í raun uppfínning eða hafa orðið til í sögulegu samhengi. Þær verða ekki til “úti í náttúrunni” eins og ætla mætti stundum af umfjöllun um þær. Þannig geta hefðir orðið til í nútímanum rétt eins og í fortíð. Þess má minnast að 254
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260
Blaðsíða 261
Blaðsíða 262
Blaðsíða 263
Blaðsíða 264
Blaðsíða 265
Blaðsíða 266
Blaðsíða 267
Blaðsíða 268
Blaðsíða 269
Blaðsíða 270

x

Fræðaþing landbúnaðarins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fræðaþing landbúnaðarins
https://timarit.is/publication/1565

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.