Fræðaþing landbúnaðarins


Fræðaþing landbúnaðarins - 04.02.2005, Side 125

Fræðaþing landbúnaðarins - 04.02.2005, Side 125
búsins miðað við hveija þeirra þriggja ieiða sem skoðaðar eru. Áður hafa verið raktar forsendur varðandi heildarfjáríjölda, en skipting í ær, lambgimbrar og hrúta er nokkum veginn sú sama í öllum tilvikum. Verðmæti sláturlamba er reiknað í líkaninu út frá sláturtíma, gæðaflokkun og öðmm forsendum sem nánar er lýst í grein í sauðfjárblaði Freys haustið 2004 (Jóhannes Sveinbjömsson 2004). Gæðaflokkun dilkanna byggir á tölum frá Hestbúinu haustið 2003, og má því gera ráð fyrir að verðmæti lambanna reiknist töluvert hærra en það mundi gera á meðalbúinu. Gæðaflokkunin er í líkaninu háð fallþunga, þannig að með vaxandi fallþunga batnar gerð en fita eykst jafnframt. Inn í tekjuliðinn „verðmæti sláturlamba“ koma allar greiðslur sem stýrast af fallþunga og flokkun lambanna. Þama hafa því áhrif innanlandsverð, útflutningsverð og útflutningsskylda, álagsgreiðslur markaðsráðs og sláturleyfishafa utan hefðbundinnar sláturtíðar, sem og álagsgreiðslur vegna gæðastýringar sem hér er reiknað með að séu 60 kr/kg fyrir þá gæðaflokka sem sú greiðsla kemur á. Ekki er reiknað með neinum jöfnunargreiðslum, en gert er ráð fyrir að beingreiðslur búsins séu kr. 2.000.000.- óháð því hver leiðanna þriggja er valin. Gert er ráð fyrir að tekjur af ull séu 750 kr. á vetrarfóðraða kind og 400 kr. fyrir hvert páskalamb. Þá að kostnaðarliðunum. Breytilegur kostnaður við heyöflun er skv. útreikningum Hagþjónustu landbúnaðarins (2004), 7,31 kr/FEm. Reiknað er með að kjamfóðurkílóið kosti 35 kr. Breytilegur kostnaður við kálrækt er áætlaður 20.000 kr/ha og reiknað er með að 10 ha kálakur þurfi fyrir 597 lömb í 6 vikur, sbr. leið C. Lyfjakostnaður er áætlaður 150 kr/vetrarfóðraða kind og 50 kr. á lamb að vori. Fyrir þau lömb í leið C sem alin em fram í nóvember og til páska er reiknað með kostnaði við ormalyf upp á 30 kr. á lamb og geldingu 150 kr. á hvert hrútlamb. Reiknað er með aðkeyptum rúningi uppá 250 kr. á hveija vetrarfóðraða kind, að fjármerki kosti 40 kr sfykkið, og að eitt sfykki fari í hvert vorlamb og hvem ásettan gemling. Reiknað er með að flutningur að sláturhúsi kosti 8 kr/kg fallþunga. Viðhald búvéla og rekstur annar en við fóðuröflun em háðir bústærð í líkaninu, en aðrar rekstrarvömr og aðkeypt þjónusta ekki. Samkvæmt þessum samanburði er mesta framlegð af leið C, þar sem leitast er við að auka fallþunga á léttari hluta lambanna með bötun og að slátra á þeim tímum þegar verð er hærra. í þessu tilviki er þetta gert án þess að hafa þurfi fé á húsi alltof lengi að vorinu. Við ætlum hins vegar að láta bíða betri tíma að ræða niðurstöður sem þessar í þaula og vömm við oftúlkun, af ástæðum sem að framan vora tilgreindar. Verkefni framundan Nú er í undirbúningi ný verkáætlun fyrir tilraunir og verkefni í sauðfjárrækt sem taki við af þeirri áætlun sem hér hefur verið rakin. Akveðið hefur verið að taka saman niðurstöður stærstu tilraunaflokkanna og setja saman í heildstætt kennslu- og ffæðsluefni til notkunar í kennslu við LBHÍ og á námskeiðum fyrir bændur. Á sama hátt þarf að gera heildstætt yfirlit um gæðamælingar á kjöti úr öllum tilraununum. Einnig er fyrirhugað að ganga betur ffá rekstrarlíkaninu og koma því á notendavænt form. Hugmyndir um ný verkefhi em ekki fullmótaðar en m.a. er rætt um að kanna orsakir vanhalda á unglömbum, rannsaka nánar erfðir fitu- og vöðvasöfhunareiginleika í sauðfé og rannsaka áhrif sérstakra fijósemiserfðavísa í íslensku fé. Eins og verið hefur verður leitast við að tengja námsverkefni háskólanema í búvísindum sem mest inn á verkefni sem em í gangi hveiju 123
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228
Side 229
Side 230
Side 231
Side 232
Side 233
Side 234
Side 235
Side 236
Side 237
Side 238
Side 239
Side 240
Side 241
Side 242
Side 243
Side 244
Side 245
Side 246
Side 247
Side 248
Side 249
Side 250
Side 251
Side 252
Side 253
Side 254
Side 255
Side 256
Side 257
Side 258
Side 259
Side 260
Side 261
Side 262
Side 263
Side 264
Side 265
Side 266
Side 267
Side 268
Side 269
Side 270

x

Fræðaþing landbúnaðarins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fræðaþing landbúnaðarins
https://timarit.is/publication/1565

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.