Fræðaþing landbúnaðarins


Fræðaþing landbúnaðarins - 04.02.2005, Blaðsíða 143

Fræðaþing landbúnaðarins - 04.02.2005, Blaðsíða 143
Ljóst er að rúmþyngd er töluvert breytileg vegna þess að landið er ójafnt og mælingar því of fáar til að bera saman liði. T.d. er rúmþyngd há í a.m.k. öðrum c-reitnum og að líkindum er ffemur um landmun en áhrif jarðvinnslu að ræða. Þótt ekki verði dregnar ályktanir um áhrif jarðvinnslu á rúmþyngd er gott að hafa hana til hliðsjónar þegar borið er saman loftrými í mismunandi dýpt. Loftrýmd var lítil í túni (a-lið) fyrra sumarið. Hún er meiri í yfirborðinu en dýpra líkt og í túni í Miðgerði (1. tafla) og rúmþyngdin er jafnffamt minni. Sá munur er þó að líkindum að litlu leyti vegna mismunandi holurýmis heldur vegna þess að í yfnborði túns er meira af líffænu efni en dýpra. Annað sem athygli vekur er lítil loffrýmd í vallarfoxgrastúni 2003, árið eftir sáningu, en það virðist komið í lag árið eftir. Heldur meira loftrými mældist í yfirborði tættu reitanna en þeirra plægðu, en sá munur er óviss því að aðeins var mælt í tveim samreitum. Sumarið 2004 er loftrýmdin um 11% í 10-15 sm nema í vallarfoxgrasreitunum og í yfírborði óplægðu reitanna lítið meiri. Báru þeir merki þess að yfirborðsvinnsla ein sér án plægingar væri ófullnægjandi. Niðurstöður um loftrýmd í 10-15 sm b- og c-lið 2003 vöktu þá hugmynd að lág loft- rýmd fylgdi þeim jarðvegi sem kom upp á yfirborðið við plægingu 2001 og var plægður niður aftur 2002. Sú hugmynd fær þó varla stuðning af niðurstöðum 2004. 5. tafla. Uppskera í jarðvinnslutilraun, þe. hkg/ha. Uppskera byggs var aðeins mæld í einni endurtekningu 2004. 2002 2003 2004 11.7. 23.8. alls 4.7. 22.8. alls 23.6. 11.8. alls a Tún, sjálfgræðsla frá 1997 42,8 12,1 54,9 55,0 17,8 12,8 33,0 31,1 64,1 b Vallarfoxgras frá 2003 49,2 14,8 64,0 43,6 23,5 67,0 Staðalskekkja mismunarins 3,6 0,54 3,5 2,9 2,0 4,0 kom hálmur alls kom hálmur alls kom hálm alls b Plægt, vallarf. sáð 35,5 50,5 86,0 c Plægt og herfað árlega 33,7 50,4 84,1 32,3 41,5 73,8 24 33 57 d Plægt og tætt árlega 30,7 50,6 81,3 34,0 43,1 77,1 29 36 65 e Pl. & h. byggi ísáð 2003-4 33,7 50,9 84,6 28,9 36,9 65,7 16 22 38 Staðalskekkja mismunarins 1,28 4,6 1,3 2,5 3,3 Umræður Rætur plantna þurfa súrefni til vaxtar og upptöku næringarefna. Við súrefnisskort geta plöntumar fengið sjúkleg útlitseinkenni. Mæling á grófú holurými eða loftrýmd er aðeins óbeinn mælikvarði. Með góðri tækni á að vera unnt að mæla súrefni í jarðvegi. Þegar súrefni í jarðvegi gengur til þurrðar við öndun róta og umsetningu lífrænna leifa lækkar afoxunar- oxunarspennan (redox potential), sem einnig er mælanleg, og ýmis lífræn efni, sem einkenna loftlausan jarðveg, taka að myndast, og einnig hefur hún áhrif á ýmis snefilefni eins og kunnugt er. Sumarið 1984 var byggi víða sáð til græn- fóðurs á Suðurlandi. Vor og sumar var með eindæmum vætusamt og þegar byggið kom upp bar víða mikið á gulnuðum blöðum, sem getur verið einkenni um loftleysi í jarðvegi eða lágt pH, en bygg er viðkvæmt fýrir hvom tveggja. Tiltölulega lítil loftrýmd getur verið fúllnægjandi ef ekki ganga rigningar áður en jarð- vegurinn nær að þoma. Einnig skiptir gróðurinn máli. Þegar jörð er orðin vel græn notar gróðurinn mikið vatn og þurrkar jarðveginn. Gnóttargufun er sem svarar um 90 mm úrkomu á meðalmánuði í Reykjavík (Markús A. Einarsson, 1972), en vatns- notkun gróðurs er nokkm minni. Það fer þó á annan veg ef jörðin verður loftlaus, þá nær gróðurinn aldrei því lífx sem til þarf að nýta vatnið. Má ætla að þetta sé ein helsta 141
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260
Blaðsíða 261
Blaðsíða 262
Blaðsíða 263
Blaðsíða 264
Blaðsíða 265
Blaðsíða 266
Blaðsíða 267
Blaðsíða 268
Blaðsíða 269
Blaðsíða 270

x

Fræðaþing landbúnaðarins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fræðaþing landbúnaðarins
https://timarit.is/publication/1565

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.