Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2006, Blaðsíða 18

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2006, Blaðsíða 18
Múlaþing Soffia Jónsdóttir og Bjarni Jónsson með son sinn Jón. Eigandi myndar: Ljósmyndasafn Austurlands. „íjáreigandi“ - eignaðist botnótta á og naut arðs af henni. Vafalaust hefur hún í og með notið nafns og fósturs, enda þægðarbarn og hænd að gömlu hjónunum. Eina tekjulind okkar bræðra voru strjálir hagalagðar sem urðu á vegi okkar. En það var lítil og ótrygg tekjulind, enda í Gilsárvallalandi lítið um kjarr nema þá helst lyng, hvað þá gaddavír, handa fénu að nudda af sér ullina. Eins atviks minnist ég sem ég hygg að bregði nokkurri glætu yfir lífsviðhorf afa og ömmu. Kýr var nýborinn, og skyldi kálfinum lógað, einsog oftast var. Svo vildi til að staddur var á bænurn bóndinn af næsta bæ, og bað afí hann að annast verkið, enda haft á orði að afa væri ógeðfellt að svipta nokkra skepnu lífi. Ekki stóð á komumanni. Þar sem kálfurinn beið örlaga sinna á hlaðinu stóð amma hjá með raka hvarma. „Blessaður auminginn“, sagði hún og strauk um höfuð kálfsins, „að fæðast til þess eins að deyja“. Þegar kálfínum hafði verið lógað og hann gerður til, var veislu von. Ur kálfsblóðinu var gerð villibráð, sem svo var nefnd, einskonar blóðbúðingur. Ekki minnist ég að hafa fengið slíkt hnossgæti í öðrum stað en á Gilsárvöllum. Villibráðin var borin fram í skálum eða djúpdiskum, dæld gerð í hana miðja og þar í látin væn klípa af smjöri. Bragðið af þessum rétti er meðal þess sem fylgt hefur mér síðan. Af kálfskjötinu voru gerðar ljúffengar steikur, og var hvorttveggja, steikin og villibráðin, vel þegið nýnæmi í fábreyttu mataræði sveitaheimilisins, enda nýttist þar forfrömun móður minnar í matgerðarlist. Þá mun móðir mín einnig hafa annast ostagerð þótt í litlum mæli væri. Bjó hún bæði til mysuost og hlaupost sem svo var nefndur og líkist þeim matarosti sem nú er sneiddur ofaná brauð. Mysuosturinn þótti mér hið mesta hnossgæti, ekki síst þegar hann var ofaná nýju smjöri á pottbrauði sem amma bakaði á hlóðunum í Gamla eldhúsi, þar sem það var seytt í sólarhring í ösku af sverði eða skán. Annars kemur helst upp í hugann frá þessum bemskutímum súrmeti ýmiskonar, súrsuð svið, lundabaggar, „silungur ætur, fjórir sviðafætur“, banka- byggs- og hafragrautur, gjaman í hræring með súru skyri, og nefndist þá vökvun. Þá voru fætur sauðkindarinnar sviðnir jafnt og hausar og hrútspungar. A þeim ámm vom ganglimir kinda, kúa og hesta ekki nefndir „lappir“, heldur var það heiti bundið við loppur hunda og katta og annarra dýra sem búin eru klóm. í lundabagga var nýttur innmatur eins og þindir, ristlar, hálsæðar og að sjálfsögðu lundir. En af hverju skyldi ristill heita svo? Kannski af því að þessi hluti garnanna var ristur að endilöngu, skafín úr honum spörðin og slímhúðin, og síðan notaður með mörnum sem við hann tolldi í hina hefðbundnu haustmatargerð. 16
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.