Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2006, Page 28

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2006, Page 28
Múlaþing Hansína Benediktsdóttir og Jónas Kristjánsson lœknir. Eigandi myndar: Ljósmyndasafn Austur- lands Fljótsdalshérað, sem náði yfir Jökuldalshrepp beggja megin Jökulsár fyrir ofan Gilsá, að meðtaldri Jökuldalsheiði, Möðrudal og Víði- dal, Fellahrepp, Fljótsdalshrepp, Skriðdals- hrepp og Vallahrepp. Það var því oft um ærinn veg að fara ef leita þurfti læknis svo ekki sé talað um ef einhver þurfti að leggjast inn á sjúkrahús sem ekki voru á hverju strái. Sjúkrahús var reist á Seyðisftrði árið 1898 af áhuga- mönnum en bærinn tók við rekstri þess 1901. Sjúkrahús var einnig á Búðum á Fáskrúðsfírði, „Franski spítalinn“ sem var reistur 1897 til að þjóna fjölda franskra sjómanna sem sóttu á íslandsmið. Flann var árið 1904 fluttur í stórt og veglegt húsnæði með 20 sjúkrarúmum. Einnig var, með erfíðleikum, rekið lítið sjúkraskýli á Vopnafírði frá árinu 1905. Orð eru til alls fyrst Þann 29. nóvember 1903 komu forystu- menn hreppa á Upphéraði saman að Mjóanesi á Völlum. Málefni þessa fundar var að ákveða hvort byggja ætti sjúkrahús að Brekku í Fljótsdal. Þessi fyrsti fundur er að vísu ekki skráður í gerðabók, en hans getið á næsta fundi sem einnig var haldinn að Mjóanesi, þann 28. maí 1904 og skráður er í „Gjörðabók stjórnar Sjúkraskýlisins 1904-1928“. Var þar tekin ákvörðun um að byggja húsið og voru Jón Þorláksson, lands- verkfræðingur og Jónas Kristjánsson héraðslæknir búnir að gera breytingar- tillögur við teikningu af húsinu sem skyldi vera 17 x 10 14 alin (um 70 m2) að grunnfleti, tvær hæðir með kjallara. Breytingarnar voru í því fólgnar að bætt var við sólbyrgi sem hugsað var fyrir brjóstveika og baðherbergi. Attu þessar breytingar ekki að hafa í för með sér neinn verulegan kostnaðarauka. Sem fyrr segir voru það forystumenn hreppa á Fljótsdalshéraði sem réðust í þessa byggingu. Margir komu við sögu en aðallega vom það þó eftirtaldir: Frá Fljótsdalshreppi: Halidór Benediktsson, Skriðuklaustri og Sölvi Vigfússon, Amheiðarstöðum Frá Fellahreppi: Sigurður Jónsson, Hrafnsgerði og Brynjólfur Bergsson Asi Frá Vallahreppi: Sigurður Einarsson Mjóanesi og Jón Bergsson Egilsstöðum Frá Skriðdalshreppi: Finnur Bjömsson, Geirólfsstöðum og Benedikt Eyjólfsson, Þorvaldsstöðum Héraðslæknir: Jónas Kristjánsson A fundinum 28. maí 1904 var einnig kosin byggingarnefnd og var hún skipuð eftirtöldum mönnum: 26
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.