Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2006, Page 34

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2006, Page 34
Múlaþing Á þessum fundi 8. apríl 1937 var einnig ákveðið að taka svokallað „kreppulán“ til að klóra í bakkann en ekki virðist það hafa breytt stöðunni mikið. Á sama tíma voru farnar að heyrast raddir um að hagstæðara væri að sameina þessi tvö læknishéruð, Fljótsdalshérað og Hróarstunguhérað, byggja sjúkrahús miðsvæðis og hafa tvo lækna við störf. Þó var samþykkt 24. júní 1941 að starfrækja sjúkrahúsið á Brekku á því ári og til næsta aðalfundar. Á þeim sama fundi var einnig samþykkt að hækka „brunabótavirðingu“ hússins um 50%. Það var svo aðfaranótt 3. janúar 1944 að sjúkraskýlið að Brekku brann til kaldra kola. Ákveðið var í framhaldi af því að leggja brunatryggingarféð í sjúkrahús sem staðsett yrði um miðbik Héraðsins. Enn- fremur tóku ný lög um læknaskipan á Fljótsdalshéraði gildi þann 8. mars 1944. Þar með hófst nýr kapítuli í heilbrigðis- málum á Fljótsdalshéraði og jafnframt nýr kapítuli í samstarfí hreppa þar. Grein þessi er samin npp úr ritgerð sem unnin var í áfanganum SAG 103 á haustönn 1991 við Menntaskólann á Egilsstöðum. A.B.G. Athugasemdir Það kom í Ijós að ártal vantar á tvœr fundargerðir sem getið er og eru fundirnir í Gjörðabók stjórnar Sjúkraskýlisins að Brekku í þeirri röð sem hér fer á eftir: Fundur haldinn 25.03.1906 - rœtt um Jjárhagsörðugleika. Fundur haldinn 14.03. ? - fyrsta hugmynd kemur fram um samstarf hreppa, „ eini vegurinn “. Fundur haldinn 28.07. ? - Reynt að leysa málin þar til skuldum hefur verið skipt á milli hreppa. Fundur haldinn 17.04.1907 -„Rangársam- þykktin “ Fundur haldinn 19.11.1907 - Tillaga um niðurjöfnun á hreppana. Sjá tilvísun nr. 3. Eg gef mér því samkvœmt efni fundarins 14. mars að hann sé haldinn árið 1907, þar á eftir Rangárfundurinn, en sú fundargerð virðist fœrð inn eftir á og þess vegna hafi fundurinn sem skráður er 28.07 lent fram fyrir Rangár- samþykktina, en cetti að vera á eftir. Tilvísanir •> 2> 3> og 4 allar teknar úr: Gjörðabók stjómar Sjúkraskýlisins að Brekku 1904 - 1928. Allar minni tilvitnanir skáletraðar og innan gæsalappa einnig teknar úr: Gjörðabók Sjúkra- skýlisins að Brekku 1904 - 1928 og Sjúkraskýlið á Brekku - Gjörðabók 1928 - 1935. Heimildir Gjörðabók stjórnar Sjúkraskýlisins að Brekku 1904 - 1928. Sjúkraskýlið á Brekku - Gjörðabók 1928 - 1944. Hreppsbók Hjaltastaðahrepps 1906 - 1925. Lœknar á lslandi. Höfundar Láms H. Blöndal og Vilmundur Jónsson. Útgefendur: Læknafélag íslands / ísafoldarprentsmiðja hf. 1970. Alfrœði Menningarsjóðs / Islandssaga. Höfundur Einar Laxnes. Útgefandi: Bókaútgáfa Menningarsjóðs og Þjóðvinafélagsins. 1987. Landið þitt Island. Höfundar Þorsteinn Jósepsson og Steindór Steindórsson. Útgefandi: Bókaútgáfan Öm og Örlygur hf. 1980 - 1985. Lœkningar og saga. Höfundur Vilmundur Jónsson. Útgefandi: Bókaútgáfa Menningarsjóðs. 1969. 32
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.