Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2006, Side 35

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2006, Side 35
Skurðaðgerð á Brekku Þegar litið er til búnaðar sem keyptur var til sjúkraskýlisins virðist hafa verið gert ráð fyrir því að þar vœru gerðar skurðaðgerðir. Á Héraðsskjalasafni Austfirðinga er varðveitt bréf sem Guttormur Vigfússon, bóndi og alþingismaður í Geitagerði skrifaði kunningja sínum Jóni Baldvin Jóhannessyni í Stakkahlíð. I bréfinu segir hann m.a. frá skurðaðgerðum sem Olafur Lárusson læknir gerði á honum með aðstoð Péturs Thoroddsen læknis á Norðfirði. Hér á eftir fer sá hluti bréfsins sem jjallar um veikindi Guttorms. Bréfið er skrifað í Geitagerði 14. ágúst 1919. Guttormur var fæddur 1850 og var því 69 ára gamall þegar aðgerðirnar voru gerðar. Hann lést í desember Kæri vin. Ég ætla að láta fyrstu línurnar sem ég rispa eftir að hafa ekki snert á penna síðan við bamaprófið á Valþjófsstað 1. og 2. maí í vor flakka til þín. Eins og þú hefur áður frétt veiktist ég nokkuð snögglega, fyrst í maí, hafði þó fundið dálítið til undir síðunni af og til frá því rétt fyrir páskana; en svo varð ég strax ijandi vondur, hafði helst enga umberingu með köflum nema að liggja með brennheita bakstra, en það var kannske ekki mikið að marka þar sem ég hafði aldrei á ævi minni fundið til áður, nema stöku sinnum ofurlitla timburmenn hér áður fyrr. Svona lá ég nú heima í rúmar þrjár vikur og var læknir alltaf að koma til mín og skoða mig, en var þó ekki á því hreina með það, hvort vera mundi krabbi eða önnur meinsemd í lifrinni. Loks var afráðið að reyna uppskurð, fyrst og fremst til að rannsaka hver djöfullinn þetta væri og gjöra við ef hægt væri. Var ég þá borinn inn að Brekku og ristur á kviðinn samstundis af þeim Ólafí1 og Pétri Thoroddsen afNorðfírði. Arangurinn af þessum skurði var sá að þeir fundu stærðar sull eða sullarmein baka til í lifrinni fast út við þindina en gátu ekki náð til hans að framan. Varð því að græða skurðinn og gekk það bæði fljótt og vel, því ég var algróinn af honum eftir hálfan mánuð. Tæpur þrem vikum eftir að ég var skorinn upp, var gjörður á mér annar holskurðurinn, þurfiti þá að klippa sundur eitthvað af riijum til að komast að meinsemdinni og gekk það allt ágætlega. Ég var þó fjandi slappur fyrstu vikuna en síðan hefur mér alltaf farið smábatnandi. Ég er nú búinn að vera heima hálfa þriðju viku, klæðist á hverjum degi og rölti hér í kring, en líklega verður langt þangað til ég næ mér til fulls. 1 Olafur Lárusson. Guttormur Vigfússon í Geitagerði. 33
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.