Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2006, Page 37

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2006, Page 37
Hjörleifur Guttormsson Fomleifar og náttúm- minjar í Hálsþorpi við Djúpavog r rið 2002 kom út eftir undirritaðan í árbók Ferðafélags íslands lýsing á Austijörðum frá Álftafírði til Fá- skrúðsfjarðar. Við vinnu að því verki vöknuðu hugmyndir um ítarlegri frásögn frá völdum stöðum og frekari rannsóknir sem æskilegt væri að sinna á sunnanverðum Austfjörðum. Viðleitni í þessa veru birtist 2003 í ritgerð um örnefni og þjóðminjar í Álftafirði.1 Á fyrrihluta árs 2004 hlutaðist ég til um fornleifaskráningu í Hálsþorpi í Djúpavogshreppi. Byggðasafn Skagfirð- inga tók að sér verkefnið sem styrkt var af Fornleifasjóði, Menningarráði Austurlands og Djúpavogshreppi. Unnið var að skráningunni í maí 2004 af Guðnýju Zoéga fornleifafræðingi en undirritaður veitti aðstoð á vettvangi og auk þess kom að verkinu með ýmsar upplýsingar Ingimar Sveinsson fyrrum skólastjóri sem fæddur er á Hálsi 1927.2 Við skráninguna varð ljóst að svæðið hefúr að geyma margar forvitnilegar þjóðminjar sem eru vel fallnar til fræðslu fyrir almenning og brýnt að varðveita innan skipulags sveitarfélagsins. Undir Hálsum við Djúpavog og í grennd er einnig að fínna merkar náttúruminjar og því varð til hugmynd um samþætt þjóðminja- og útvistarsvæði sem orðið gæti lyftistöng í ferðaþjónustu auk þess að auðga líf þess fólks sem á heima á þessum slóðum. Hér á eftir er gerð grein fyrir þessari hugmynd og sagt frá helstu niðurstöðum úr fomleifaskráningunni. Umhverfi Djúpavogs Djúpavogshreppur tekur nú yfir allt svæðið frá Hlaupgeira í Hvalnesskriðum á mörkum við Lón og austur undir Hvarf (Streitishvarf) á Bemijarðarströnd. Bújarðir til endanna eru Þvottá í suðri og Núpur austast. Inn til landsins ráða hvarvetna vatnaskil, í vestri gegnt Lónsöræfum og á Hraunum austur á Öxi. Sveitarfélagið er þannig mjög skýrt afmarkað landfræðilega. Innan þess eru Álftafjörður, l lamarsfjörður og Berufjörður með inndölum milli stórbrotinna fjallgarða og eru margir dalirnir afar langir. Til skamms tíma vom á svæðinu þrjú sveitarfélög, Geithella-, Búlands- og Beruneshreppur sem sameinuðust í Djúpavogshreppi árið 1992. 35
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.