Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2006, Side 51
Fornleifar og náttúruminjar í Hálþorpi við Djúpavog
skógræktarsvæði með göngustígum og
innan við það er umrætt Hálsþorp með
einstökum þjóðminjum skammt frá
alfaraleið, umkringt sérstæðu landslagi og
náttúrumyndunum. Það sýnist kjörið
verkefni að gera þetta minjaumhverfi
aðgengilegt almenningi, setja þar upp
leiðbeiningar við hæfi og tryggja umhirðu
og varðveislu þeirra verðmæta sem svæðið
hefur að geyma.
Tilvísanir og athugasemdir
1 Hjörleifur Guttormsson. Um ömefni og
þjóðminjar í Álftafírði. Múlaþing 30, s.
58-83.
2 Guðný Zoega. Hálsþorp í Djúpavogshreppi.
Fornleifaskráning. Byggðasafn Skagfírðinga,
rannsóknaskýrsla 35, 2004.
3 Landnámabók. Islenzk fornrit I. Reykjavík
1968, s. 41.
4 Ömefnaskrár. Ömefnastofnun. - Múlasýslur.
Sýslu- og sóknalýsingar. Reykjavík 2000, s.
533-534, 539 og 543.
5 Landnámabók. Islenzk fornrit I. Reykjavík
1968, s. 309. - Ólafur Olavius. Ferðabók II.
Reykjavík 1965, m.a. bls. 129, 131.
6 Birgir Thorlacius. Örnefni á Búlandsnesi í
Suður-Múlasýslu. Ritgerð birt í ritinu
Djúpivogur. 400 ár við voginn eftir Ingimar
Sveinsson. Egilsstöðum 1989, s. 193-202.
7 Múlasýslur. Sýslu- og sóknalýsingar.
Reykjavík 2000, s. 558.
8 Halldór Stefánsson. Fombýli og eyðibýli í
Múlasýslum. Múlaþing 5, 1970, s. 172-187.
9 Guðný Zoéga. Hálsþorp í Djúpavogshreppi.
Fornleifaskráning. Byggðasafn Skagfrrðinga,
rannsóknaskýrsla 35, 2004, s. 34-36.
10 Guðrún Sveinbjamardóttir. Farm
Abandonment in Medieval and
Post-Medieval Iceland: an Interdiciplinary
study. Oxford 1992.
11 Inge Særheim. Namn og gard. Studium av
busetnadsnamn pá -land. Stavanger 2001, s.
429-430.
12 íslenzktfornbréfasafn XII. 1200-1554.
Reykjavík 1923-1032, s. 5.
13 íslenzkt fornbréfasafn III 1262-1415.
Kaupmannahöfn 1896, s. 234.
14 Sveinn Níelsson. Prestatal og prófasta á
íslandi I. Reykjavík 1949, s. 30-31.
15 Stefán Jónsson. Að breyta fjalli. Reykjavík.
Svart á hvítu, 1987.
16 Halldór Stefánsson. Fombýli og eyðibýli í
Múlasýslum. Múlaþing 5, 1970, s. 186.
Tilgáta um staðsetningu Ásmundarhúss er
fengin munnlega ffá Ingimar Sveinssyni
haustið 2006. Bæjartóftina mældi Már
Karlsson og er hún þrískipt, lengd 8-10 m og
breidd um 7 m og kofatóft nokkm vestar 9 x
2,5 m.
17 Guðmundur Eyjólfsson. Einar í hjáleigunni
og Ragnheiður kona hans. Múlaþing 3, 1968,
s. 86-93.
18 Guðný Zoéga. Hálsþorp í Djúpavogshreppi.
Fornleifaskráning. Byggðasafn Skagfírðinga,
rannsóknaskýrsla 35, 2004, s. 74-78.
19 Hér er ekki talið með steinsteypt útihús,
líklega byggt 1976, innan við gamla túnið í
Kambshjáleigu né heldur sumarbústaður á
Hring frá svipuðum tíma.
20 Guðný Zoéga. Hálsþorp i D/upavogshreppi.
Fomleifaskráning. Byggðasafn Skagfirðinga,
rannsóknaskýrsla 35, 2004, s. 76.
21 Birgir Thorlacius. Ymislegt um Búlandsnes.
Múlaþing 25, 1998, s. 91.
22 Náttúruminjaskrá, sjöunda útgáfa 1996. Utg.
Náttúruvemdarráð, s. 38.
23 Aðalskipulag fyrir Búlandshrepp og
Djúpavog 1989-2009. Greinargerð. Apríl
1990, s. 12.
49