Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2006, Qupperneq 59
Forn grafreitur á Skeggjastöðuni
13 Rætt var við Hálfdan Haraldsson frá
Þorvaldsstöðum í Bakkafirði sem vann við
niðurrif gamla bæjarins en auk þess
Aðalbjörgu og Jóhönnu Sigmarsdætur sem
fæddar eru og uppaldar á Skeggjastöðum.
14 Jan Heinemeier, niðurstöður úr
aldursgreiningu. Þá er átt við svokallað sigma
1 sem eru um 70% líkur að sýnin falli innan
þessara tímamarka. 95% líkur eru 980-1160
e.Kr. og 860-1030 e.Kr.
15 Ömefnaskrá Skeggjastaða, Sigmar I.
Torfason skráði. Ömefnastofnun Islands.
16 Hjalti Hugason 2000, bls. 170-171.
17 Sjá Steinunn Kristjánsdóttir 2003, bls. 113-
118 og Guðný Zoega 2004.
18 Guðbjörg Kristjánsdóttir: 2000, bls. 175-185.
19 Jette Ameborg ofl. 1999, bls. 157.
Heimildir
Ritaðar heimildir
Diplomatarium Islandicum. Islenzkt fornbréfasafn
XII. bindi 1200-1554. Hið íslenzka
bókmenntafélag. Reykjavík 1923-1932.
Guðbjörg Kristjánsdóttir: Fyrstu kirkjur landsins.
I ritröðinni Kristni á Islandi I. Frumkristni og
upphafkirkju. Ritstj. Hjalti Hugason.
Reykjavík 2000, bls. 175-185.
Guðný Zoéga: Greining mannabeina úr
kirkjugarðinum í Keldudal.
Rannsóknarskýrslur Byggðasafns
Skagfírðinga. Sauðárkróki 2004.
Jette Arneborg, Jan Heinemeier, Niels Lynnerup,
Henrik L Nielsen, Niels Rud og Arný E
Sveinbjörnsdóttir: Change of diet of the
Greenland Vikings determined from stable
carbon isotope analysis and 14C dating of
their bones. Radiocarbon Vol. 41. (1999),
bls. 157-168.
Hjalti Hugason: Kirkjur og sóknir. í ritröðinni
Kristni á Islandi I. Frumkristni og upphaf
kirkju. Reykjavík 2000.
Jón Viðar Sigurðsson: Gárds- og kirkestruktur pá
Island fram til ca. 1200. í Hikuin 27, Forlaget
Hikuin (2000), bls. 43-57.
Sigmar I. Torfason: Skeggjastaðir. Kirkja og
prestar 1591-1995. Sigmar I. Torfason, Mál
og mynd 1995.
Sigmar I. Torfason: Skeggjastaðakirkja.
Sérprentun úr Kirkjuritinu 3. hefti 1975.
Steinunn Kristjánsdóttir: Timburkirkja og
grafreitur úr frumkristni. Arbók Hins íslenzka
fornleifafélags 2000-2001. Reykjavík 2003,
bls. 113-142.
Sveitir og jarðir í Múlaþingi 1. bindi. Ritstj.
Armann Halldórsson. Búnaðarsamband
Austurlands, 1974.
Ömefnaskrá Skeggjastaða. Sigmar I. Torfason
skráði. Ömefnastofnun Islands.
Netheimildir
Landnáma (Sturlubók): Netútgáfa Islendingasagna
á slóðinni http://www.snerpa.is/net/isl/isl.htm.
Munnlegar heimildir
Aðalbjörg Sigmarsdóttir, fædd og uppalin á
Skeggjastöðum. Munnleg heimild
07.11.2006.
Hálfdan Haraldsson frá Þorvaldsstöðum
Bakkafirði. Munnleg heimild 27.10.2006.
Sr. Jóhanna Sigmarsdóttir, fædd og uppalin á
Skeggjastöðum. Munnleg heimild
07.11.2006.
Óbirtar heimildir:
Jan Heinemeier: Niðurstöður
kolefnisaldursgreiningar beinasýna frá
Skeggjastöðum.
57