Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2006, Blaðsíða 70

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2006, Blaðsíða 70
Múlaþing yfir 15. febrúar 1885 (á öskudaginn), þegar snjóflóð féll úr Bjólfinum yfir miðhluta byggðar norðan ár (Ölduna), eyðilagði ijölda húsa og 24 persónur fórust. Margir björguðust þó og þeirra á meðal fólkið í Garðhúsi. Alls lentu 85 manns í flóðinu, 12 -15 slösuðust og hinum var bjargað. Margir lentu með braki húsanna út á leiru og þeim varð til happs að fjara var svo að unnt var að ná til þeirra. Fimmtán íbúðarhús eyði- lögðust og var Garðhús eitt þeirra. Var þarna unnið mikið björgunarstarf en leit að látnu fólki stóð yfír marga daga. Sigurbjörg Þorkelsdóttir frá Hólum í Mjóafírði (áður nefnd) var vinnukona í einu húsinu og fórst ásamt tveggja ára barni sínu og báðum hjónunum þar. Einar og Sigrún fengu inni í húsinu Ós, sem var innsta húsið á Búðareyri. Sigrún lést á Ósi 14. janúar 1888 á 44. aldursári. Einar bjó áfram í húsinu og var síðar ferjumaður á Fjarðará. Verður nú gerð grein fyrir börnum Sigrúnar og Stefáns. Stefán (12449) fór 9 ára 1873 að Húsavík og er sagður „niðurseta“ þar. Fór að Stakkahlíð 1876 og fermdist þaðan 1878. Þann 1. okt. 1880 er hann á Sævarenda hjá Sigríði móðursystur sinni en fluttist 1881 að Garðhúsi til móður sinnar og Einars Pálssonar. Bjargaðist ásamt þeim úr snjóflóðinu 1885 og var svo með þeim á Ósi þangað til móðir hans lést. Hann fluttist til Norðfjarðar fyrir aldamót og varð kaupmaður þar lengi. Kvæntist 1901 norskri konu, sem hét Anna Karine Bakke f. 1875. Attu fímm börn. Stefán lést 5. febrúar 1942 en kona hans 1962. Guðrún Stefánsdóttir fór að Litluvík 1873 og var þar til 1877 að hún er skráð „niðurseta“ í Húsavík. Talin léttastúlka þar 1880. Var síðast tvö ár á Ósi hjá móður sinni og fluttist til Ameríku 1888. Stefanía Stefánsdóttir er skráð „niðurseta“ á Gilsárvelli 1874 og 1875 en fór að Sævarenda til móður sinnar 1876. Fluttist með henni að Garðhúsi 1879 og er skráð þar í aðalmanntali 1. okt. 1880. Hverfúr svo algerlega úr manntölum og hefur líklega látist snemma árs 1881. Prestsþjónustubækur vantar úr Dverga- steinssókn 1854 - 1884 svo að ekki verður um þetta fullyrt. En hún er ekki í sóknarmannatali 1881. Sigríður (12450) Stefánsdóttir var „niðursetningur“ í Brúnavík 1874 og 1875 og eftir það „niðurseta“ á Þrándarstöðum til 1882, en sögð tökubam þar næstu þrjú ár. Skráð vinnukona á Desjarmýri 1886, í Breiðuvík 1887, á Hvoli 1888 en fluttist að Gagnstöð í Hjaltastaðarþinghá 1889 til tveggja ára dvalar. Fór til Ameríku 1891. Ekki er hægt að sjá að hún hafí verið með móður sinni eða systkinum eftir að hún gat munað eftir sér. Lokaorð Sjá má af undanfarandi frásögnum, einkum af búskaparferli þeirra systkina Bjargar Vilhjálmsdóttur og Stefáns Vilhjálmssonar, að næsta vetur eftir að heilsa eða líf brast hjá húsfeðrum, em konurnar skráðar vinnu- konur en börnin skráð sveitarómagar í sóknarmannatölum og ólust upp við það. Dætur Bjargar víkja þó frá reglunni en þær voru teknar í fóstur á efnaheimilum. Elsta dóttir Stefáns fór ung í vinnukonustöðuna og elsti sonurinn varð vinnupiltur. Alls urðu böm þeirra systkinanna 19. Bamaveikin hjó djúp skörð í hópinn því sex böm (2+4) létust úr henni. Fimm létust af ýmsum orsökum. Tvö böm Bjargar létust fullorðin á síðasta áratug 19. aldar. Fimm (1+4) fluttust uppkomin til Ameríku. Við lok aldarinnar var aðeins eitt af þessum nítján bama hópi eftir og lifandi á Islandi. Það var 68
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.