Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2006, Blaðsíða 74

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2006, Blaðsíða 74
Múlaþing Jóhann Hansson. Ljósmynd: Eyjólfur Jónsson. Eigandi myndar: Ljósmyndasafn Austurlands. á háflóði og þegar fjaraði undan togaranum gátu skipbrotsmennirnir þrettán, gengið þurrum fótum á land eftir sandrifí. I bókaflokknum Þrautgóðir á raunastund um árið 1919 er sagt frá þessu strandi og er þess þar getið að Öræfíngar hafi komið á vettvang og verið tilbúnir að aðstoða mennina sem voru fluttir til bæja. Þegar sýnt var að togaranum yrði ekki bjargað voru skipbrotsmennirnir fyrst fluttir til Hornafjarðar, síðan sjóleiðis til Seyðisíjarðar en þaðan hélt hver til síns heima. Skipstjóri Clyne Castle mun hafa talið vonlaust að bjarga skipinu. I Morgunblaðinu þann 9.9.1919 er sagt frá þessu strandi og þar kemur fram að reynt var að bjarga togaranum. Þar segir: „tilraun var gerð, af björgunarskipinu Geir að ná hinu strandaða skipi út en heppnaðist eigi“9 Ari Hálfdánarson frá Efra-Bæ á Fagurhólsmýri hélt dagbók í tengslum við veðurathugunarstöð á Ingólfshöfða og skrifaði smávegis út á spássíur í þeirri bók. Sonur Ara, Helgi, var einn af þeim sem aðstoðuðu við tilraunina að koma Clyne Castle á flot. Ari minnist á strandið í dagbók sinni og getur einnig um tilraunir björgunarskipsins Geirs við að koma „ trollaranum “ á flot. í dagbókinni kemur einnig fram að Hinrik læknir hafí skoðað skipbrotsmennina 21. apríl og að öllum líkindum úrskurðað þá ferðafæra því í framhaldi af því skráir Ari að þeir hafí verið fluttir austur en ekki allir í einu „25. apríl, 7 strandmenn fluttir austur" og aftur skrifar hann þann „2. maí, 6 strandmenn fluttir austur á Höfn frá Kvískerjum 10 Þann 5. maí minnist Ari á í dagbók sinni að Jóhann Hansson hafí komið á strandstað. Jóhanni virðist hafa litist svo á aðstæður og einnig á Clyne Castle að þetta verk væri þess vert að takast á við og hefúr séð í þessu verkefni hagnaðarvon. I framhaldi af þessari ferð, kaupa þeir Jóhann Hansson, sem rak vélsmiðju á Seyðisfírði og Valdór Bóasson, kaupmaður og útgerðarmaður frá Hrúteyri við Reyðarfjörð, togarann á strandstað og töldu þeir sig þar eiga auðvelt verk fyrir höndum við að koma honum á flot. Þeir létu verkin tala Jóhann var kunnur vélsmíðameistari á sinni tíð og stofnaði árið 1906 vélsmiðju á Seyðisfirði. Hann smíðaði margar vatnstúrbínur fyrir rafstöðvar og einnig byggði hann dráttarbraut fyrir allt að 100 smálesta skip. Jóhann Hansson (21.6.1884-14.8.1956) fæddist á Djúpavogi, sonur þeirra hjóna, Hans Lúðvíkssonar á Djúpavogi og Þórunnar Jónsdóttur frá Hærukollsnesi í Álftafírði. 72
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.