Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2006, Side 91

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2006, Side 91
Zóphónías Stefánsson Ungmennafélag Skriðdæla Ungmennafélag Skriðdæla var stofnað 24. ágúst 1919. Fyrsti formaður þess var Guðmundur Einarsson, vinnumaður á Þorvaldsstöðum. Þá voru þar heima ljórar systur, sem allar höfðu lokið námi bæði í kvennaskóla og kennaraskóla. Höfðu þær óefað for- göngu um þessa félagsstofnun. Skynsamar, kátar, og félagslyndar alla tíð. Þá var að vaxa úr grasi stór hópur ungs fólks í sveitinni. Má þar nefna systkinin í Stóra- Sandfelli, Litla-Sandfelli, Vaði, Mýrum, Þingmúla og Flögu. Allir þessir unglingar voru fæddir um og upp úr aldamótum. A öðrum bæjum voru unglingar færri en þó einn eða tveir. Það var því vel fundarfært hjá félaginu þar sem fundarsetu áttu tólf ára og eldri. Ekki man ég hver inngangseyririnn var fyrir fullorðna, en hann var ein króna fyrir okkur sem vorum innan við fermingu. Reynt var að hafa fúndina bæði menningarlega og skemmtilega. Það voru lesnar smásögur, stundum frumsamdar og lesin upp ljóð. Á þetta voru þær systur frá Þorvaldsstöðum fundvísar. Að loknum hverjum fundi var kosin þriggja manna nefnd sem sjá átti um mál til umræðu á næsta fundi. Kom þá fyrir, ef nefndin var með fátt brýnna mála, að hún sótti fundarefni í fomsögumar, t.d. Njálu og Laxdælu. Var þá farið í mannjöfnuð. Rætt um Hallgerði og Bergþóru, Kjartan, Bolla og Guðrúnu. Eins Auði Vésteinsdóttur og Ásdísi frá Bjargi. Strax á fyrstu fundum var farið að ræða um tjáröflun. Bókasafnið þurfti að efla, það var í niðumíðslu. Þá kom líka fljótt til umræðu að félagið þyrfti að eignast eigið hús. Eg man að allharðar umræður urðu um það hvar slíkt hús ætti að standa. Sumir vildu að það stæði í eða við skógarlund, en aðrir í miðri sveit. En hér var um tómt mál að tala, íjárráð voru engin. Það rættist þó úr húsmálum um stundarsakir. Árin 1920- 1921 reis stórt hús á Mýrum, bæði yfir fólk og fénað. Með góðu samþykki húsbænda fékk félagið þar aðstöðu til funda- og samkomuhalds. Þarna var salur, 12x12 álnir, í öðrum enda hússins. Sæmilegur danssalur. Um þetta leyti voru að koma af skólum þeir Björn og Kristján Guðnasynir frá Stóra-Sandfelli. Eymundur Einarsson í Flögu og Einar Stefánsson á Mýram frá Hvanneyri, Einþór frá Mýrum frá Akureyri og Björgólfur Guðnason orðinn barna- kennari. Það var því allgott mannval sem félagið hafði á að skipa. Björn Guðnason 89
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.