Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2006, Side 101

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2006, Side 101
Jökuldæla mjög nýlega eða óútgefinn, og hér er Jöknldæla ekki talin með. Af þessu er ljóst, að eðlilegt var að menn hefðu ekki verið vissir um hvað var í rauninni til af fomum sögum. Athyglisvert er að séra Jón þykist þess fullviss, að Jökuldœla hafi verið gömul, ekki „seinni alda diktur“ eins og hann sagði um Hrana sögu hrings. Allir em nú sammála um að báðar þessar sögur hafi verið ungur samsetningur. Bréf þetta verður prentað hér á eftir og stafsetning samræmd, en það var áður prentað stafrétt í Sólhvarfasumbli. Bréfið er illa skrifað og víða vantar augljóslega brodda yfir stafi. Um efnisútdrátt úr Jökuldælu í bréfmu og heimildarmann séra Jóns verður fjallað meira á eftir í mati á heimildarmönnum. 3) Sigmundur Matthíasson Long. Heimild er til um að Jökuldœla hafi verið skrifuð upp eftir minni manna og fyrr en þeir útdrættir sögunnar, sem nú em kunnir. I dagbókum Sigmundar Matthíassonar Long í Lbs. 2141, svo stendur við 26. nóvember 1867: „fór í kvöld ofan að Eiðum og skrifa brot úr Jökuldælu eftir gamla Sigurði [Benediktssyni] í Heiðarseli“. Þessa klausu fann Armann Halldórsson, kennari á Eiðum, fyrst í dagbókum Sigmundar, en löngu seinna benti Gunnar heitinn Sveinsson, skjalavörður, mér einnig á hana. Hvorugur þeirra gat um að hafa fundið þessa uppskrift Sigmundar af Jökuldœ/u. Verður að teljast nokkuð undarlegt, að uppskriftin skuli hvergi fmnast í handritum Sigmundar og ekki er heldur kunnugt um að hún eða uppskrift af henni hafí komið fram nokkurs staðar. Möguleg skýring á því er, að 18. febr. 1885 lenti Sigmundur í snjóflóði á Seyðisfírði og er þá löng og nákvæm lýsing í dagbókunum á því hvaða hús fóru og hverjir létust. Þar skrifaði Séra Sigurður Gunnarsson. Eigandi myndar: Ljósmyndasafn Austurlands. Sigmundur:5 „Sigtún, mitt hús, brotið ofan að lofti og meira eyðilagt, fyrir guðs náð gat eg bjargast með Ingibjörgu og Fríðu litlu, öll óskemmd (en eigur missti jeg töluverðar)“. Ekki gat Sigmundur neitt meira um, hvað hefði farið. Ljóst er af því sem að ofan stendur, að dagbækur Sigmundar hafa ekki lent í snjóflóðinu, en eitthvað af handritum hefði getað farið, þótt hann greini ekki frá því. Eftir þessum sama Sigurði Benediktssyni var Jökuldœla skrifuð upp síðar af Snorra Jónssyni og er sú uppskrift varðveitt og verður fjallað um hana í 5) lið hér á eftir. Sigmundur var í sambandi við séra Sigurð Gunnarsson á Hallormsstað og gat þess í dagbókum sínum 21. desember 1862, 5. júní 1864 og seinast 22. desember 1865, að hann hefði sent Sigurði „það er eg hef safnað í þjóðsögumar“ eins og sagði í seinastu dagbókarfærslunni. Allt þetta þjóðsagnaefni barst of seint til að komast í 99
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.