Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2006, Side 102

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2006, Side 102
Múlaþing fyrri útgáfu Þjóðsagna Jóns Árnasonar, en var prentað í seinni útgáfunni og gerði Gunnar Sveinsson nákvæmt yfirlit um það allt.6 Eins og ártölin bera með sér hefúr Sigmundur sent þetta allt áður en hann skrifaði Jökuldœlu upp eftir Sigurði Benediktssyni, enda er ekkert úr henni þar á meðal. 4) Sigurður Gunnarsson á Hallormsstað. Frá séra Sigurði Gunnarssyni, prófasti á Hallormsstað, er komin kunnasta umfjöllun um Jökuldœlu. Hún er aftan við grein sem hann ritaði í mars 1872 og nefnist „Ömefni frá Jökulsá í Axarfirði austan að Skeiðará“ og birtist í II. bindi af Safni til sögu Islands. Heftið með greininni kom út 1876, en útgáfu bindisins lauk árið 1886. Séra Sigurður gerði svohljóðandi grein fyrir sögunni: „Brot úr Jökuldalssögu, eptir sögn Pétrs smiðs Pétrssonar, bónda á Hákonar- stöðum á Jökuldal, er segir föður sinn hafa séð söguna og lesið, hjá sira Erlendi í Hofteigi Guðmundarsyni.” Séra Sigurður getur ekki sérstakra heimildar-manna í örnefnagreininni, og því er eðlilegt, að Sigmundar sé þar að engu getið eða í sambandi við endursögn Péturs. Þessi endursögn Péturs smiðs Péturs- sonar á Jökuldcelu var síðan endurprentuð.7 Um söguna sagði Guðni Jónsson í formála: Um Jökuldælu eru enn ýmsar ágizkanir uppi eystra, einkum um það, hvað af henni hafi orðið. Höfum vér gert allmiklar tilraunir, sem hér yrði of langt að greina, til þess að komast á feril hennar, en það hefir ekki tekizt. Þó teljum við nokkum veginn víst, að sagan hafi verið til í handriti fram um miðja 19. öld. Hitt er aftur á móti óvíst, hvort þar hefir verið um foma sögu að ræða eða hún hafi verið samin seint á tímum eftir munnmælum og ömefnum. Virðist ágripið fremur benda til hins síðara og þó sérstaklega sú staðreynd, að Jökuldæla sögu er hvergi getið í sambandi við handritasöfnun eða í skrám um fomsögur á seinni öldum. Athugasemd Guðna Jónssonar um, að Jökuldœla haft verið samin seint á tímum, styrkist við það, sem að framan sagði, en þar kom fram að engar heimildir hafa fundist eldri en frá upphafi 19. aldar. Rétt þótti að prenta hér í þriðja sinn „Brot úr Jökuldæla sögu“, svo að hægt verði að skoða saman allar kunnar gerðir sögunnar. Greinilegt er, að upphafleg endursögn hefur verið aukin, en það sést ekki í útgáfunni í Islendinga sögum. Þegar skoðuð er fyrri prentun á „Broti úr Jökuldals sögu“ sjást þar margir svigar, sem var sleppt í endurprentuninni. Innan þeirra eru einkum viðbætur kunnugs manns um ömefni og fleira og stundum aukið inn vitneskju úr Landnámu og Vopnfirðinga sögu. Þegar handritið, ÍB. 352, 4to, er skoðað sést að svigarnir em í fmmriti Sigurðar og eiga sér þá skýringu, að með þeim viðbótum, hefur hann viljað gera efnið ljósara og fyllra en ella var. Jón Sigurðsson forseti bjó ritgerðina undir prentun og breytti einkum greinamerkja- setningu, en hér er fylgt fyrri prentuninni. Einnig breytti Jón Sigurðsson á tveimur stöðum „Víðirhól" í „Víðihól“ og „að Hákoni á Hákonarstöðum“ í „að Hákonar“. Þetta em einu dæmin í þessari prentun, þar sem handritið er tekið fram yfir fyrstu útgáfuna í Safni. Þessi texti verður hér á eftir nefndur Jökuldœla séra Sigurðar, þótt eins mætti kenna söguna við Pétur Pétursson yngsta á Hákonarstöðum. 100
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.