Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2006, Síða 106

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2006, Síða 106
Múlaþing Jp'" Sigurður Sigurðsson, Fögruhlíð. Eigandi myndar: Ljósmyndasafn Austurlands Valgerði skjaldmey Skjöldólfs. Hér er aftur á móti sleppt úr sögninni, að Hákon hefði gengið berfættur til hofs á Þórfelli og kalið á tá. Síðan stendur: Svona segir frá sögu þessari í Jökuldælu sem var til, en er nú töpuð. Ræfil af henni, mjög fúinn og lasinn, sá Pétur sálugi á Hákonar- stöðum, faðir þeirra bræðra sem þar nú eru. Svo segir líka í Jökuldælu: Hof höfðu Jökuldælingar á teignum fyrir framan Hofteig og lá teigurinn á milli ánna undir hofið. I þann tíma bjó Brandur sterki að Víðirhólum, en Gaukur á Gauksstöðum. Eitt sinn þegar riðið var til blóta riðu þeir yfir um Jökulsá á vöðum nokkrum sem enn sést merki til. Þá stjakaði Brandur við Gauki svo hann féll af hesti og vöknaði í ánni. Nokkru seinna gjörir Gaukur sér ferð og að Víðirhólum og vó þar Brand óforvarandis. Sömuleiðis segir í Jökuldælu að í Svartadauða ... Hér á eftir kemur frásögn af Þorsteini á Brú, sem flúði í óbyggðir í Svartadauða. Önnur frásögn af sama Þorsteini er í sama handriti og prentuð eftir því aftar í sama bindi af Þjóðsögum Jóns Árnasonar.13 Þessum sögnum af Þorsteini á Brú var steypt saman í Þjóðsögum Jóns Þorkelssonar. Þar segir í athugasemd: „Mjög gömul hefur Jökuldæla þó varla verið, úr því að í henni hefir átt að vera sagt frá Þorsteini jökli“.14 Undir það ber að taka, og skiptir þá engu hvort Þorsteini hefur verið aukið við söguna í munnmælunum eða verið í upphaflegri gerð sögunnar. Styrkir þetta eins og fleira, að Jökuldœla hafí verið seint sett saman. Ljóst er að „Saga Hákonar fullknerris“ er efnislega sú sama Jökuldcela séra Sigurðar, en miklu styttri og að viðbættri sögn af Þorsteini jökli. Næsta saga í Þjóðsögum Jóns Ámasonar á eftir „Sögu Hákonar fullknerris“ nefnist: „Skjöldólfur og Hákon“. Þegar handrit sögunnar er skoðað, Lbs. 417, 8vo, s. 165, sést að fyrirsögn er sett af útgefanda. Sagan er efnislega samhljóða frásögninni af samskiptum þeirra Skjöldólfs og Hákonar í „Saga Hákonar fullknerris“ er rakin var hér að framan, en sú saga er á s. 177-180 í sama handriti, sem safn skrifað af ýmsum. Ekki er nánar tilgreint um uppmna þeirra í skýringum við IV. bindi, en þar stendur „Austan úr Vopnafirði". í yfirliti um þjóðsagnahandrit Jóns Ámasonar er gerð grein fyrir handritinu, Lbs. 417, 8vo. Útgefendur þekktu marga skrifara einstakra hluta, en ekki er þar nefndur skrifari þess parts sem ofangreindar sögur eru, s. 165-190.15 Ekki verður meira leitað að honum að sinni. Ljóst er að þessar tvær ofannefndu sögur í Þjóðsögum Jóns Ámasonar em af sama stofni og Jökuldæla séra Sigurðar, enda er heimildarmaðurinn að fyrri sögunni „Pétur sálugi á 104
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.