Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2006, Blaðsíða 116

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2006, Blaðsíða 116
Múlaþing Stuðlafoss (Fossgerði) í forgrunni hœgra megin Jöklu og Heimasel á móti. Hákonarstaðir fjœr og Klaustursel á móti sömu megin og Stuðlafoss. Ljósmyndari og eigandi myndar: Skarphéðinn G. Þórisson. lakara að gæðum og lét hún Eirík föður sinn hafa sverð Herjólfs, en Herjólf lakara sverðið. Eins og fyrr sagði er samskipta þeirra Eiríks og Herjólfs ekki getið í Jökuldælu Sigurðar. I Jökuldælu Snorra er umfram aðrar gerðir, að Eiríkur bauð Herjólfi til hólmgöngu fyrir að fífla Gróu dóttur sína „á tungunni milli Þuríðarstaðaár og Glúm- staðaár inn af Hrafnkelsdal með 15 menn hvor þeirra“. Eiríkur var ekki prettalaus og lét menn tvímenna og féllu allir menn Herjúlfs og hann sjálfur. Þeir sem féllu voru dysjaðir, „heitir þar síðan Herjúlfsteigur“. Það nafn finnst ekki í öðrum heimildum, en aftur á móti eru kunn nöfnin Herjólfshaugur og Herjólfsdrag. Herjólfs er ekki getið í Jökuldælu séra Sigurðar, en aftur á móti er hans getið hjá Vigfúsi Ormssyni í Frásögum um fornaldarleifar 1821 og þar er Herjólfur sagður hafa búið á Egilsstöðum í Fljótsdal. I Jökuldælu Snorra virðist mikið vera gert úr ijölda þeirra sem féllu. I rannsóknum sínum á Hrafnkelsdal og Brúardölum gerir Sveinbjörn Rafnsson grein fyrir Herjólfshaug og rekur kunnar sagnir um hann og var niðurstaða hans, að um væri að ræða „vörðu eða þess háttar“.32 Deila Hákonar og Skjöldólfs er upphaf Jökuldœlu séra Sigurðar. Þar er ástæðan sögð vera: „Skjöldúlfr byggði bæ sinn í landnámi Hákonar, og reiddist hann Skjöldúlfi fyrir það, er hann byggði þar að sér fornspurðum, og skorar hann Skjöldúlf á hólm. Skyldi þeir berjast á hólma í Hólmavatni.“ I Jökuldœlu Snorra er sagt: „þeir deildu um álftatekju í Vatnaflóa norður undir Fellnahlíð á Tunguheiði, er gengur inn af Vopnafirði“. Séra Sigfús Finnsson sagði í Frásögum um fornaldar- leifar, að Hákon og Skjöldólfur hefðu deilt um silungsveiði í vötnunum. I sóknalýsing- unum sagði sami prestur að þeir hefðu deilt um veiði án þess að skilgreina það nánar, en eðlilegast er að álíta að þar hafí hann líka átt við silungsveiðar. Sama orsök fyrir deilu 114
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.