Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2006, Page 124

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2006, Page 124
Valþjófsstaðahurðin er frægust íslenskra forngripa að undanskildum handritum, segir Kristján Eldjám í afmælisriti Þjóðminjasafnsins 1973. Hurðin er talin vera smíðuð og útskorin um eða upp úr aldamótunum 1200 og því eru mestar líkur til að hún sé jafn gömul stafkirkjunni, sem um er fjallað í eftirfarandi grein, og meðal elstu tréskurðarverka sem varðveist hafa á Islandi. A hurðinni eru tveir kringlóttir fletir með myndskurði (sjá bls. 132). Hér er birt mynd af efri fletinum. Þar er eldgömul frönsk sögn um riddara og ljón (le chevalier au lion) færð í myndrænan búning. I neðra helmingi er æsileg atburðarás: riddari á hesti á harðastökki og veiðihaukur flýgur í humátt á eftir; á bakvið er flugdreki með gapandi gin lengst til hægri, sem hringar sig utan um öskrandi ljón til vinstri; í miðju sést riddarinn reka drekann í gegn með sverði og frelsa þarmeð ljónið. Næsta myndskeið er að ofan til vinstri; þar sést riddarinn á hægri reið, haukurinn situr á makka hestsins og ljónið fylgir fast á eftir, hnarreist með halann hringaðan undir kvið, sem tákn um undirgefni. Þriðja og síðasta atriðið er að ofan til hægri, en þar sést ljónið dautt eða að bana komið á leiði riddarans. Að baki sést lítil kirkja (sjá bls. 127). A hlið legsteinsins er ritað með rúnum: ríkiakonong hergrapin eruadrekaþœna. Vegna viðgerðar hafa upphafsorðin fallið burt, en rúnafræðingurinn Anders Bæksted giskar á að þau hafi verið sjá inn og öll setningin hefði þá hljóðað svo: Sjá inn ríka konung hér grafinn er vá dreka þenna. Innskotið hér grafinn er ættað úr myndmáli kirkjunnar, á lat. hic sepultus, sem iðulega er ritað á myndir af legstað Jesú Rrists, og ýmsir hallast raunar að því að riddarinn sé sé táknmynd hans og þetta sé dæmisaga um það hvemig hann frelsar mannfólkið frá syndum.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.