Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2006, Síða 125

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2006, Síða 125
Helgi Hallgrímsson Stafkirkja viðarskáli og rauð- i á Valþjófsstað Valþjófsstaður er eitt mesta höfuðból á íslandi og líklega hefur óvíða verið glæsilegri húsakostur á fyrri öldum íslands byggðar. Fyrir 1200 er saga Valþjófsstaðar lítið þekkt, en á 13. öld sátu þar höfðingjar af ætt Svínfellinga, sem ríktu yfír öllu Austurlandi og voru Svínafell í Öræfum og Hof í Vopnafírði helstu aðsetur þeirra, auk Valþjófsstaðar. Laust fyrir aldamótin 1200 var reist vegleg timbur- kirkja (stafkirkja) á Valþjófsstað, sem stóð fram um 1740, eða í næstum 550 ár. Fyrir henni var fagurlega útskorin hurð, sem kennd er við staðinn og geymd er i Þjóðminjasafni íslands. Lengi stóð annað hús á Valþjófsstað, ekki síður merkilegt, en það var skáli einn mikill þiljaður upp úr rauðaviði. Enginn vissi aldur hans en talinn var hann ævafom, og handarverk sögu- aldarkappans Þórðar hreðu. Stóð hann lítið breyttur fram á 19. öld og gæti þá hafa verið elsta hús á Islandi. Á tólftu öld varð goðaættaveldi ríkjandi á Islandi, sem á næstu öld leiddi til mikilla deilna og ófriðar og lauk með því að íslendingar játuðust undir ríki Noregs- konungs 1262-64. Á Suðurlandi voru Oddaverjar og Haukdælir voldugustu ættimar, Ásbirningar á Norðurlandi, og Sturlungar á Vesturlandi. í Austfírðinga- ljórðungi náðu Svínfellingar yfírráðum undir lok 12. aldar, en þeir voru af- komendur Brennu-Flosa á Svínafelli í Öræfum eða Litla-Héraði sem þá var kallað. Ormur Jónsson (eldri) var höfðingi Svínfellinga á 12. öld. Sigmundur sonur hans kvæntist Arnbjörgu dóttur Odds Gisurarsonar og erfði goðorð hans í Múlaþingi. Hann bjó á Valþjófsstað og síðan bjó Jón sonur hans þar, en fíutti að Svínafelli 1202. Stuttu síðar var Jóni kennt sveinbarn á Héraði, sem skírt var Þórarinn. Þórarinn sá bjó á Valþjófsstað og hlaut mannaforráð, sem bendir til að móðir hans hafí einnig verið höfðingjaættar, náði m.a. að eignast Hof í Vopnafírði og með- fylgjandi goðorð, en varð skammlífur. Kona hans var Helga Digur-Helgadóttir frá Kirkjubæ á Síðu. Þórarinn var hálfbróðir Brands Jónssonar, ábóta í Þykkvabæ, þess ráðgóða og vísa manns, er sumir telja að hafi ritað Hrafnkels sögu.1 Oddur og Þorvarður, synir Þórarins og Helgu, urðu þekktastir af höfðingjum 13. aldar á Valþjófsstað, oft kallaðir Valþjófs- staðabrœður. Þeir koma mikið við sögu Sturlungaaldar. Oddur var um 25 ára að 123
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.