Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2006, Page 129

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2006, Page 129
Stafkirkja og rauðviðarskáli á Valþjófsstað Stafkirkjan á Valþjófsstað Magnús Már telur mestar líkur á að stafkirkjan á Valþjófsstað hafí verið byggð um 1180. Þá var Sigmundur Ormsson bóndi, prestur og goðorðsmaður á Valþjófs- stað, sem fyrr var getið, en hann lést árið 1198. Að stofni til var þessi kirkja við lýði fram undir miðja 18. öld, eða um 550 ár, að sjálfsögðu með mörgum endurbótum. Kannski fínnst sumum það ótrúlegt, en Auðunarstofa á Hólum í Hjaltadal var líka um 500 ára gömul er hún var rifín um 1810. í Hrafns sögu Sveinbjarnarsonar í Sturlungu segir: Markús [Gíslason] var búþegn góður og mikill aðferðarmaður. Hann fór utan og lét höggva í Noregi kirkjuvið góðan. Síðan fór hann út hingað og kom í Austfjörðu, í Gautavík, og gaf kirkjuviðinn allan Sigmundi Ormssyni. Sú kirkja stendur nú austur á Valþjófsstöðum. Sigmundur var þá mestur höfðingi í Austfíörðum. Síðan fór Markús vestur á Rauðasand til bús síns og bjó þar lengi síðan í góðri virðingu. Markús var eigi goðorðsmaóur og var þó með öllu ríkur í héraði sínu. Svo lét hann bæ sinn húsa stórkostliga, að hans bær var svo húsaður sem þeir er bezt voru húsaðir í Vestfjörðum. Eftir lát konu sinnar fór Markús aðra ferð til Noregs og lét höggva þar kirkjuvið góðan; fór svo suður til Róms og keypti í bakaleið klukkur á Englandi og reisti „kirkju göfugliga á Rauðasandi".11 Agúst Sigurðsson telur skýringuna á þessari stórmannlegu gjöf vera þá, að skip Markúsar hafí verið „nokkuð svo laskað og sigling þess vestur að Breiðafírði eigi möguleg“.12 Virðist það sennileg tilgáta. Markús hefur líka verið trúaður, og með gjöfínni keypti hann sér guðsnáð og velvild hjá yfírvaldi kirkjunnar og vingaðist við Sigmund. Þessi litla, útskorna kirkjumynd á Valþjófs- staðahurðinni, frá um 1200, er talin sýna elstu gerð stafkirkna á Norðurlöndum, þegar veggir þeirra voru gerðir af lóðréttum stöfum eða plönkum. (Ur Hörður Agústsson: Stavkirke, í Kulturhist. Leksikon). Tilgátuteikning af kirkjunni á Þórarinsstöðum í Seyðisfirði. Gerð af Anne Larisson. Myndin er fengin úr bókinni The Awakening of Christianity in Iceland eftir Steinunni Kristjánsdóttur. Utg. 2004. Hér er ekki gert ráð fyrir torfveggjum. 127
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.