Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2006, Side 131

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2006, Side 131
Stafkirkja og rauðviðarskáli á Valþjófsstað „Stafgólf í stafverki. Skýringarteikning er sýnir nöfn á laupliðum. Ur Grafarkirkju á Höfðastönd. Stafverk var ríkjandi trésmíð á grind allra meiriháttar torfhúsa hérlendis fram á 17. -18. öld“. Kirkjur í Víðimýri eftir Hörð Agústsson. Skag- firðingabók 1984. í úttekt kirkjunnar 1677 segir m.a.: Kirkjan sjálf með kór og forkirkju af átta stafgólfum alls, öll af tré, með útbrotum, mjög gömul að byggingu, enn nýtanleg að nokkr- um máttarviðum, það sjá má, með reisifjöl og langböndum að innan, en súð að yfirþaki, hálfþil milli kórs og kirkju...14 Magnús Már ritar: „Gerð hússins eins og það kemur fram á árabilinu 1641 til 1734 er í aðaldráttum á þá leið, að kirkjan er útbrotakirkja með kór í tveimur stafgólfum, hákirkju eða fram- kirkju í ijórum stafgólfum og forkirkju í tveimur stafgólfum. Um aldur hennar er ekkert sérlegt tekið fram“. Magnús giskar á að hún hafí verið um það bil 13 m löng, um 6,5 m breið og álíka á hæð. Veggir kirkjunnar voru úr reisifjöl (uppréttum íjölum) og þak súðbyrt (úr láréttum fjölum sem ganga á misvíxl).15 Af elstu heimildinni má ráða að þrjár ,stúkur‘ hafí verið í kirkjunni, hver með sínu altari. Líklega ber að skilja það svo að kórinn hafx að einhverju marki verið þrískiptur, með aðalstúku í miðju og eina til hvorrar hliðar, eins og enn má sjá í stórum kirkjum erlendis. Þrír altarissteinar voru í kirkjunni. Engar vísbendingar eru um að kirkjan hafí á fyrri öldum verið unxlukt torfveggjum. Oft er talað um útbrot á byggingum fyrri alda, sem fáir skilja nú til dags. Brynjólfur Jónsson frá Minna-Núpi gefur þessa skýringu í grein um Stóra-Núpskirkju 1897, sem hann telur hafa verið síðustu útbrotakirkju á Islandi: Framyfír aldamótin 1800 voru flestar kirkjur hjer á landi með torfveggjum og torfþaki og grindin í þeim með því byggingarlagi, sem kallast ,útbrotabygging‘. En aðaleinkenni þess byggingarlags var það, að skot voru með báðum veggjum utanmeð aðalgrindinni, og voru þau kölluð ,útbrot‘. Þykir eigi ólíklegt að þau hafí verið nokkurskonar eftirleifar af byggingarlagi skálanna hjá fornmönnum. A þessari öld [þ.e. 19. öld] var útbrotabyggingin lögð niður, ásamt tortkirkjunum, eða jafnvel á undan þeim, því torfkirkjur er síðast voru byggðar höfðu ekki það byggingarlag. Hin síðasta útbrotakirkja hjer á landi mun hafa verið Stóra-Núpskirkja í Arnesprófastsdæmi. Hún var rifín 1876 og byggð aftur timburkirkja.16 129
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.