Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2006, Blaðsíða 137

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2006, Blaðsíða 137
Stafkirkja og rauðviðarskáli á Valþjófsstað Teikning (hugmynd) Harðar Agústssonar af skálanum á Stöng í Þjórsárdal, sem eyddist í Heklugosi 1104 og grafinn var upp 1939. Tóttin var höfð til hliðsjónar þegar „Þjóðveldisbœrinn “ var byggður nálœgt Skeljastöðum í sama dal 1974-77 og stóð Hörður fyrir því verki. Hér er gert ráð fyrir að skálinn sé umluktur torfgrjótveggjum og með torfþaki, en ekki er víst að svo hafi verið í upphafi hvað Valþjófsstaðaskálann varðar. (Ur þœtti Gunnars Karlssonar í Sögu Islands, II. bindi. Rvík. 1975). fylgja eiga eru þrjú til og þar að auki leggjast tvö í baðstofú fyrir hin sem vanta. Autt rúm er á milli stofu og skála með 1 stoð á hvorn veg, 1 bita og 1 sperru, tvennum langböndum á hvörja hlið, upprefti af fjalvið og mæniás, allt af greni. A milli áður umgetins skála og auða rúms er þil fyrir neðan bita beggja megin dyra. Skálinn er so- leiðis á sig kominn, að þar hann verður að takast að trjáverkinu, verða veggirnir og so undir sama skilyrði... Stofa innar úr skálanum, 3 stafgólf, með 4 stöfum á hvörja hlið, eins mörgum bitum og sperrum yfir sillum, með áfellum beggja vegna, samt standþil með hliðum allt til bekkjarstæðis er í rjáfri öllu, og tvenn langbönd á hvorja hlið. Veggurinn efri meinast stæðilegur; húsið tilgengið og hallast niður á hlaðið. Hurðin fyrir dyrum skálans með dyraumbúningi, samt þil skálamegin fyrir ofan og neðan bita. Langböndin eru sumstaðar innbunguð og hlaupið niður reisifjölin í einu gólfi.... því fylgi allt það sem naglfast er í stofunni, ásamt borðinu og stiganum.32 Þarna er komið afþiljað pláss milli stofu og skála, líklega eitt stafgólf á breidd, og stigi, líklega upp úr stofunni, sem getur bent til að yftr henni hafi verið loft (sbr. Keldnaskálann). Þannig hefur skálinn verið þegar þeir Eggert og Bjarni komu í Valþjófsstað 1756 eða 1757. í Ferðabók þeirra (1772) segir: A prestsetrinu Valþjófsstað „vises endnu en Skaale eller stor Bygning, som baade er langt större og ældre end sædvanligt, dog öjensynligt ombygt i nyere Tider.“ Lýsing Hjörleifs á skálanum og endalok hans Til er lýsing á skálanum, rituð á dönsku, komin úr skjalasafni Skálholtsbiskups í safn Jóns Sigurðssonar forseta (JS 32 4to). Hún er hvorki ársett né staðsett, en aftan á hana er ritað ártalið 1767, líklega af Jóni. Magnús Már álítur lýsinguna vera með rithönd séra Hjörleifs Þórðarsonar, sem líklega hafi samið hana. Hjörleifur gerðist prestur á Hallormsstað 1732, síðan á Valþjófsstað 1742, og tekur þá líklega til 135
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.