Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2006, Blaðsíða 142
Múlaþing
virðist litlu hafa breytt þótt tuminn væri
hækkaður um nokkra metra. Það minnsta
sem hægt er að gera í því sambandi væri að
smíða módel eða eftirlíkingu af staf-
kirkjunni og skálanum og hafa til sýnis á
Valþjófsstað eða Skriðuklaustri. Gæti slíkt
módel þá einnig notast við endurbyggingu
síðar meir.
Tilvísanir og athugasemdir
1 Björn Þorsteinsson: Isl. miðaldasaga, bls.
146. Sigurður Vilhjálmsson 1947-1948.
2 Sturla Þórðarson: Islendinga saga.
3 Bjöm Þórðarson: Síðasti goðinn, 1950.
4 Helgi Hallgrímsson, 2000.
5 Ágúst Sigurðsson: Fom frægðarsetur II,
1979.
6 Ágúst Sigurðsson, 1979, bls. 17.
7 Sigurður Vilhjálmssn, 1967, bls. 138.
8 Stavkirke í Kulturhistorisk Leksikon for
nordisk middelalder.
9 Ágúst Sigurðsson: Forn frægðarsetur III,
1980, bls. 16.
10 Steinunn Kristjánsdóttir, 1998 og 2004.
11 Sturlunga I, 1948, bls. 387.
12 Forn fægðarsetur 11. bindi, bls. 15.
13 ísl. fombréfasafn IV (1897), 209-212.
14 Magnús Már Lárasson 1967, bls. 185.
15 Magnús Már Lárusson 1967. Ágúst
Sigurðsson 1979, bls. 16.
16 Árbók hins ísl. fornleifafjelags 1897, bls. 25.
17 Bréfabók Brynjólfs Sveinssonar. Lbs. 1082
4to, bls. 240-244.
18 Magnús Már 1967, bls. 187.
19 Magnús Már 1967, bls. 188.
20 Sbr. Sigurður Ragnarsson, Múlaþing 2004.
21 Forn fræðarsetur II, bls. 39.
22 Ellen M. Mageroy, 2001, bls. 17.
23 Magnús Már, bls. 170.
24 Bæsked 1942, bls. 195.
25 Magnús Már, 1967. Helgi Hallgrímsson,
1989.
26 Barði Guðmundsson, 1939.
27 Glettingur 2 (1), 1992.
28 Kr. Kálund, IV, 1986, bls. 25.
29 Amheiður Sigurðardóttir 1966, bls. 42-43.
30 Bréfabók Brynjólfs Sveinssonar, Lbs. 1082
4to, bls. 240-244.
31 Magnús Már Lárusson, 1967.
32 Magnús Már Láusson, 1967, bls. 189.
Niðurfellingar eins og í tilvitnaðri heimild, en
ritháttur færður til nútíma.
33 Magnús Már Lárusson, 1967, bls. 191-192.
Innskot þýðanda í hornklofum. Aðra þýðingu
á þessu plaggi er að finna í bók Björns
Þórðarsonar: Síðasti goðinn, bls. 180-181.
34 Kr. Kálund, IV, 1986, bls. 27.
35 Björn Þórðarson , 1950, bls.183.
36 Magnús Már Lárasson, 1967, bls. 190.
37 Kr. Kálund, 1986, IV, bls. 26.
38 Sbr. Ellen Mageroy 2001, bls. 7-15.
39 Bæksted, 1942, bls. 195.
40 Ágúst Sigurðsson, 1980, bls. 16.
Heimildir
Amfríður Sigurðardóttir: Hýbýlahœttir á
Miðöldum. Rvík. 1966.
Ágúst Sigurðsson: Valþjófsstaður í Fljótsdal. Fom
frægðarsetur. II. bindi, 1979. Áður birt að
hluta til í Múlaþingi 9. árg. 1977.
Ágúst Sigurðsson: Kirkjubœr í Hróarstungu. Fom
Frægðarsetur III. Rvík 1980, bls. 9-86.
140