Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2006, Side 145

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2006, Side 145
Sr. Ingvar Sigurðsson Ferð á Alþingishátíðina á Þingvöllum 1930 að var að morgni þess 20. júní að Brúarfoss kom hér brunandi inn á ijörðinn til að taka hátíðargestina, sem héðan voru að fara. Eg var þó ekki í neinum ferðahug, en þegar ég heyrði að skipið stæði við tvær stundir datt allt í einu í mig að fara, og var kominn um borð eftir rúmlega 1 /2 klukkustund. Að vísu hafði ég beðið afgreiðslumanninn að mælast til þess við skipstjóra að hann biði mín eina klukkustund, þar sem skipið var degi á undan áætlun. En skipstjóri svaraði því, að hann skyldi bíða til klukkan 7 á Vopnafirði og hefði þá séra Ingvar nægan tíma að koma. En hann hafði í flaustri farið Ingvara feil, haldið að beiðnin væri stíluð vegna séra Ingvars á Skeggjastöðum1, því mig þekkti hann aðeins undir Vigfúsarnafninu. Um borð var nálega hvert pláss upptekið. Þó fengum við þrír2, sem héðan fóru, góðan klefa og leið vel alla leiðina. Viðkoma var aðeins á Vopnafirði, Norð- fírði, Eskifírði og Reyðarfirði og loks í Vestmannaeyjum. Á Vopnafírði komu 3-4 um borð, nokkru fleiri á Norðfírði og aðeins fáir á Eskifirði, því þaðan fór fullur togari af fólki. Aftur kom fjöldi fólks úr Héraði á Reyðarijörð og tók sér far þaðan. Var búið um flesta í lestinni og reynt að láta fara sem best um þá. Með skipinu var ijöldi íslenskra stúdenta, sem komu ytra frá, til að vera á hátíðinni í sumarfríinu. Höfðu þeir stundað allskonar nám í ýmsum löndum Norður- álfunnar. Af nafnkenndum mönnum sem með skipinu voru ytra frá langar mig sérstaklega að geta eins, sem vakti athygli margra farþeganna. Það var þrekvaxinn og tígul- legur öldungur, mjög góðlegur og göfug- mannlegur á svip. Maður þessi var sr. Jón Sveinsson frá Skipalóni, sem allir kannast við undir nafninu Nonni af bókum þeim sem hann hefír ritað. Hann hafði fengið um 600 kr. styrk héðan að heiman til að sækja hátíðina, og var nú kominn til að sjá fósturjörðina að líkindum í síðasta sinn, því maðurinn var orðinn 73 ára gamall. Ég veitti því athygli, að hvar sem hann kom í land, hópuðust börnin utan um hann, er þau heyrðu hver hann var. Gaf hann sig allan á tal við þau, sem snérist aðallega um bækur hans, sem öll höfðu lesið og endaði það með því, að hann trakteraði allan hópinn á ávöxtum. Sérstaklega kvaðst hann hafa orðið hrifínn af einum 7 ára dreng, sem hann hitti á Reyðarfirði. Drengurinn vék sér að honum og spurði hann að heiti: „Ég heiti Jón Sveinsson", svaraði hann. „Hvað varstu kallaður þegar þú varst lítill“? spurði drengur. „Þá var ég nefndur Nonni“, mælti 143
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.