Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2006, Side 150

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2006, Side 150
Múlaþing Frá sögusýningunni. Mynd iir bókinni Alþingishátíðin 1930. jafnvel mælt að ein kona hafí orðið svo flemtsfull, að hún hafi hrópað upp og beðið fyrir sér og sagt: „Nú er það að ske, sem spáð var“. En maður hennar hastaði á hana og sagði að þetta væru flugeldar, sem menn væru að gera sér til gamans. Enda var það svo, því brátt sáust allskonar hnettir á loftinu, sem fóru brakandi og smellandi með sífellt vaxandi hraða þar til þeir sprungu. Urðu sumir þeirra að skrautlegum reykskýjum, aðrir að silfurlitum stjömum eða sólum og enn aðrir tættust sundur í ótal agnir og komu út úr þeim fánar ýmissa þjóða, sem svifu í loftinu og dreifðust langar leiðir fyrir golunni. Þessu hélt áfram nokkra stund og fannst mér það vera einhver áhrifamesta stund hátíðarinnar. Enda heyrði ég það haft eftir mörgum útlendingum, að þeir hefðu aldrei horft á jafn tilkomumikla flugelda, en það var bergmálið, sem gerði þá svo stórkostlega. Um kvöldið átti Íslandsglíman að fara fram, en vegna þess að þá var komin rigning og kalsaveður, varð að fresta henni, en sem betur fór batnaði veðrið um nóttina. Föstudagsmorguninn rann upp bjartur og fagur. Var þá enn uppi fótur og fít við tjöldin, því sumir voru að búa sig á kappreiðarnar, en aðrir að ganga til Lögbergs að hlýða á ræðu forseta neðri deildar, Benedikts Sveinssonar, sem hvort tveggja fór fram á sama tíma. Ég kaus heldur að ganga til Lögbergs og var viðstaddur er gerðardómssamningarnir voru undirskrifaðir og hlýddi á fund í sameinuðu þingi. Klukkan þrjú þennan dag var Vestur-íslendingum fagnað að Lögbergi með hálftíma ræðuhöldum, en ekki hlýddi ég á það. Mat ég meira að tryggja mér góða aðstöðu við sögulegu sýninguna, því ég sá að fólk var farið að þyrpast í brekkuna niður af Lögbergi, þar sem hún átti að vera. En þegar sýningartíminn var kominn, komu lögreglumenn og skipuðu mannijöldanum að hafa sig á brott úr brekkunni ofan við sýningarsvæðið, og fara út í Öxarárhólma 148
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.