Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2006, Blaðsíða 157

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2006, Blaðsíða 157
Benedikt Guðnason Asgarði Bruninn í Hermes 2. ágúst 1928 Sumarið 1928 var ég ásamt Kristjáni bróður mínum, bílstjóri hjá Kaup- félagi Héraðsbúa á Reyðarfirði, en bílpróf hafði ég tekið á Akureyri í júní 1927 hjá Ingólfí Jónssyni ökukennara. Númer ökuskírteinis míns var 68. Byrjaði ég síðan strax um haustið að keyra hjá Kaupfélaginu á Reyðarfírði, en það átti þá 2 Chervolet bíla. Var það árgerð 1925, sem ég ók í fyrstu, U-ll að mig minnir. Þann 1. ágúst þetta sumar var ég að flytja hey af Eyjólfsstaðanesi heim í Stóra- Sandfell í Skriðdal fyrir þá bræður mína, Bjöm og Kristján og lagði ekki af stað á Reyðarfjörð fyrr en um kl. 11.00 um kvöldið. Þegar ég kom að Ketilsstöðum, hitti ég Gunnar bónda í Beinárgerði og var hann með tvílembda á, sem hafði gengið í túninu hjá honum og bað hann mig endilega að taka hana með mér niður á Fagradal. Þar sem bíllinn var aðeins með segltjald að aftan var ég ekki með útbúnað til þess að gera þetta, svo það varð úr, að við Gunnar tókum traustataki hliðgrind, sem lá meðfram ytra túnhliðinu á Ketilsstöðum og notuðum hana til að kmbba kindurnar af. Kindunum sleppti ég síðan i Grænafellinu og skildi grindina þar eftir, þar sem ég ætlaði að skila henni í næstu ferð upp eftir, jafnvel daginn eftir. En vegna þeirra atburða sem gerðust í Hermes þessa nótt, er ég ekki viss um að hún hafi nokkurn tímann komist til skila. Við bræður héldum til hjá þeim hjónum, Þorsteini Jónssyni og Sigríði Þorvarðar- dóttur og vorum þar einnig í fæði. Eldhússtúlka hjá þeim var þá Sigríður Jóhannsdóttir, ættuð af Suðurlandi, að ég held úr Flóa. Húsaskipan í Hermes var þannig, að þegar komið var inn bakdyra- megin, var fyrst forstofa og úr henni nokkuð brattur stigi, alllangur sem lá upp á efri hæð þar sem svefnherbergi þeirra hjóna var. Til hægri var svefnherbergi okkar Kristjáns, en eldhúsið til vinstri úr forstofunni. Þegar ég kom heim um nóttina, hafði ég aldrei þessu vant ekki farið úr skyrtunni, en aðeins brett ermunum upp fyrir olnboga þegar ég þvoði mér og hneppt frá einni tölu í hálsinn og var síðan í skyrtunni, sem ekki var vanalegt. A lítið borð, sem var á milli rúma okkar Kristjáns, hafði ég lagt frá mér nýtt vasaúr, veski og ökuskírteinið. Var það síðan um klukkan sjö um morguninn 2. ágúst að við vöknuðum við alveg ógurleg hljóð. Kristján snarast fram úr rúminu og fram í eldhús. Stendur Sigríður eldhússtúlka þar og loga öll hennar föt. Hafði henni gengið illa að kveikja upp í 155
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.