Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2006, Page 160

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2006, Page 160
Múlaþing Þuríður Guðmundsdóttir og Benedikt Guðnason í Asgarði. Brúðkaupsmynd. Eigandi myndar: Ingigerður Benediktsdóttir. laust á sjúkrahúsinu sjálfu. Var því varð- skipið Fylla fengið til að flytja okkur yfir á Seyðisíjörð. Um borð var herlæknir, sem gerði að sárum mínum, fyrst í landi og síðan eftir að við komum unr borð. Hreinsaði hann allt upp úr brunasárunum sem sett hafði verið ofan í þau ( lýsi og hveiti) og hjúkraði okkur eins vel og hann hafði tök á og er enginn vafi á því að hann hefur bjargað með þessu öllu lífí mínu. Sigríður eldabuska vildi ekki fara með til Seyðisfjarðar, en fór út á Eskifjörð með Sigurði Kvaran. Kom síðar í ljós, að sár hennar höfðust ekki við. Gróf illilega í þeim og mun Sigríður hafa orðið hálf örkumla af þessum sökum. Því vorum við aðeins tveir, þ.e.a.s. ég og Ólafur Helgi, sem Fylla flutti yfir á Seyðisfjörð. Var þá Egill læknir búinn að útvega okkur pláss hjá Hjálpræðishernum, þar sem ekki var laust pláss á Sjúkrahúsinu eins og áður var sagt. Dvöldum við Óli þar síðan í um einn mánuð, en þá fórum við með skipi aftur til Reyðarfjarðar og til Þorsteins kaupfélagsstjóra, sem þá var búinn að leigja hús utarlega í þorpinu. Var það í daglegu tali kallað „Nýja húsið“. Þegar þetta kom upp, var engan bílstjóra að fá á Reyðarfirði í minn stað, en á endanum fékkst bílstjóri frá Seyðisfirði að nafni Ingólfur Kristjánsson, en hann gat aðeins verið í einn mánuð. I byrjun september fór ég því að keyra aftur og var þá með vinstri handlegginn í fatla. Hafði ég því annan mann með mér til að ferma og afferma bílinn og eins til að gera við dekk, en algengt var að það spryngi allt að þrisvar til fjórum sinnum á leiðinni yfir Fagradal og var þá ekkert annað að gera en líma á staðnum. Seinna kom í ljós að það eina sem bjargaðist úr þessum bruna var yfirsængin mín sem Kristján notaði til að slökkva með eldinn í stúlkunni og fötin sem Þorvarður greip með sér um leið og hann fór fram úr. Skráð um miðjan febrúar 1991. 158
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.