Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2011, Page 7

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2011, Page 7
Að lesa í landið Við sem komin erum yfir miðjan aldur, eins og sagt er, höfum flest áhuga á því sem við sjáum í umhverfinu. Landslagið með allan sinn fjölbreytileika er okkur sem á íslandi búum ómetanlegur fjársjóður. Villt dýr og gróðurfar setja svo enn frekar svip sinn á umhverfið, oft með sérstöðu sinni fyrir norðlægar slóðir. Margir skoða t.d fuglana af mikilli ástríðu, sumir með það eitt í huga að sjá sem flestar tegundir, aðrir til að fanga gott augnablik á fallega mynd og enn aðrir til að virða fyrir sér atferli tegunda á mismunandi árstímum. Göngufólk nýtur þess að fara í gönguferðir og taka myndir af landslaginu í leiðinni. Þeir sem eru góðir í að lesa í landið verða fróðari um sitt nánasta umhverfi en þeir sem aldrei gefa sér tíma til að njóta þess sem náttúran og umhverfið hefur upp á að bjóða. Jafnvel ganga menn fram á eitthvað í náttúrunni sem enginn hefur áður tekið eftir t.d. fomar rústir eða aðrar fornminjar. Allt er þetta hluti af umhverfi okkar. Það veldur okkur sem erum að ala upp börn og unglinga sennilega stundum áhyggjum hve mikill tími fer í það að sitja við tölvuskjáinn í stað þess að fara út og kynnast því sem fyrir augun ber. Við fullorðna fólkið eigum þar nokkra sök, við verðum að gefa okkur tíma, frá hinu daglega amstri lífsgæðakapphlaupsins, til þess að hjálpa bömunum okkar að læra það, að lesa í landið. Gönguferðir, fuglaskoðun, veiðitúr, tjaldútilega eða eitthvað annað sem hjálpar til við að vekja áhuga barnanna okkar á því sem náttúra landsins býður upp á allt í kringum okkur er vissulega þarfur hluti af uppeldinu. Þannig læra menn betur að þekkja sitt nánasta umhverfi og mikil vitneskja flyst frá einni kynslóð til annarrar, vitneskja sem annars myndi glatast. Þeir greinahöfundar sem senda inn efni til birtingar í tímaritum eins og Múlaþingi em einmitt oft þeir sem hafa lært að lesa í landið og koma því sem fyrir augun ber á blað. Þannig deila þeir upplifun og vitneskju sinni til lesendahópsins og koma í veg fyrir að ýmislegt falli í gleymskunnar dá. Að venju er þetta hefti Múlaþings sem nú kemur fyrir sjónir lesendanna fullt af slíku efni. Njótið vel. JGG 5
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.