Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2011, Qupperneq 10

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2011, Qupperneq 10
Múlaþing penna á einum eða öðrum tímapunkti og ræða málið, aðallega í Morgunblaðinu. Hinsvegar er fréttir að fínna á einn eða annan hátt um þetta mál í öllum tjölmiðlum landsins sem þá voru við lýði. Þennan umrædda dag fundu hjónin á bænum Miðhúsum í Egilsstaðahreppi í Suður- Múlasýslu, þau Edda Kr. Björnsdóttir og Hlynur Halldórsson, stærsta gangsilfursjóð5 frá víkingaöld (10. öld) sem þekktur er frá Islandi,6 þegar þau voru að grafa fyrir stétt vestan við nýtt hús sem þau höfðu tiltölulega nýlega byggt á jörð sinni.7 8 Grafið var um 50-70 sm niður í svörðinn og þar fannst silfrið, á stað sem ekki bar neinar leifar þess að þar hefði verið byggt áður. Seinna kom fram í bréfi Eddu til Vil- hjálms sem hún skrifar 15. febrúar 1994 og segir: „Þegar leið fram á haustið þá blés meira ofan af leirnum hér upp við húsið og þá kom í Ijós um 2,5 m frá fundarstað silfurs- ins, steinar sem lagðir hafa verið í eldstœði og íþví var brunagjall og bein.“s Því kann að hafa staðið hús rétt í námunda við þar sem sjóðurinn fannst, þó ekki bæjar- hús.9 Hjónin tilkynntu fundinn strax til þjóð- minjavarðar eins og lög og reglur gera ráð 5 íslensk orðabók, 1996. Bls 267. Gangsilfur er silfurmynt, gjald- gengir silfurpeningar; sú mynt sem almennt tíðkast á hverjum tíma. 6 Héraðsdómur Reykjavíkur, 1997 og Þór Magnússon, 1980. 7 Þór Magnússon, 1980. 8 Þórarinn Eldjárn 1994:a. Þar sem höfundur komst ekki yfir frumgögn málsins heldur aðeins dóminn verður að notast við þessa heimild um bréf Eddu. Þetta bréf er nefnt á fleiri stöðum en grein ÞE er sú heimild sem áreiðanlegust er af þeim sem höfundur hafði undir höndum. VÖV nefnir þetta bréf en taka ber því sem hann skrifar með fyrirvara þar sem hann verður ítrekað uppvís að því að fara frjálslega með staðreyndir og túlka þær eftir eigin höfði eins og bent verður á seinna í ritgerðinni. 9 Þór Magnússon, 1980. fyrir.10 Dr. Kristján Eldjám skoðaði sjóðinn strax daginn eftir þar sem hann var staddur í fríi fyrir austan. Ekki er vitað hve lengi Miðhús hafa verið í byggð þar sem þeirra er ekki getið í fomum heimildum en „þarna lá hinsvegar alfaraleið jyrrum af Héraði og til Seyðisfjarðar en þó ef til vill öllu fremur inn Eyvindarárdal áleiðis inn á Eskifjarðarheiði til Eskifjarðar, inn á Slenjudal til Mjóafjarðar og inn á Fönn til NorðfjarðarF11 Þama hefir því augljóslega verið töluvert um mannaferðir þó ekki fælust þær í formi búsetu til lengri tíma, þar sem þjóðbrautir til margra átta lágu þarna um. Þessi þjóðbraut lá að vísu ekki þar sem silfrið fannst heldur nokkuð austar, en ekki þó það langt í burtu að hugsanlega getur sjóðurinn hafa verið í fóram einhvers þess sem leið átti um brautina og hugsanlega áði eða átti nætur- stað við hana. Kannski var búið að Miðhúsum snemma án þess að upplýsingar séu til um það. Silfrið fannst ekki á neinum sérstökum stað, það er ekkert sem einkennir fundar- staðinn öðra fremur, þó ekkert sé hægt að segja til um hvernig því var háttað áður fyrr. Silfrið var „á aflöngum bletti, um 40-50 sm löngum frá norðri til suðurs og um 15 sm breiðum.“'2 Með silfrinu lágu „brúnleitar 10 Þjóðminjalög 88/1989, III. Kafli, gr. 20. Þetta eru þau lög sem voru í gildi á þeim tíma sem hér er um rætt. 2001 tóku ný Þjóð- minjalög gildi sem þó kveða á um það sama og hér kemur fram. 11 Þór Magnússon, 1980. 12 Þór Magnússon, 1980. 8
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.