Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2011, Side 15

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2011, Side 15
Happadagur íslenskrar fornleifafræði? tekinn af sýningu Þjóðminjasafnsins. Of langt mál er að rekja þessi bréfaskrif hér í smáatriðum, enda ekki nauðsynlegt. Auðvelt er að nálgast þessi skrif í blöðum frá þessum tíma. Einstaka menn reyndu þó að róa málin eins og t.d. Adolf Friðriksson35 og segir m.a.: Ég get tekið undir þau ummæli Olafs Asgeirssonar í blöðum, um að gagnlegt væri að skoða sjóðinn betur í þeim tilgangi að fá frekari upplýsingar. Það er hins vegar hvergi gefið að hægt verði að skera úr um uppruna og aldur sjóðsins með óvéfengjanlegum hætti.36 Steininn tekur þó úr þegar Sveinbjöm Rafns- son prófessor og formaður fomleifanefndar fullyrðir í DV:37 Þetta mál er þess eðlis að þama er um að ræða sviksamlegt athæfi. Það virðist hafa verið reynt að blekkja yfírvöld og það hefur tekist að mér skilst. Þetta varðar við lög og er í raun lögreglumál.... Þama er Sveinbjöm á einkar óvarlegan hátt að vitna í úrskurð dr. Graham-Campells þar sem segir að niðurstaða hans: „bendir þannig til þess að Þjóðminjasafnið hafi verið vísvitandi blekkt.“38 Það virðist einhvernveginn ekki koma til greina í huga þeirra sem helst tjá sig þama um glæpsamlegt atferli og fölsun að mögulega sé önnur skýring á þessari niðurstöðu dr. Graham- Campells. Annarvegar sú að niðurstaðan hafi verið „pöntuð“ og hins vegar að sjóðurinn haft fundist við þær aðstæður sem hann fannst en ekki komist þangað eftir þeim leiðum sem þeir telja, þ.e. að hann hafi ekki verið hreinn víkingaaldarsjóður vegna þess að gamalt silfur, sannanlega frá víkingatímanum, hafi verið brætt upp og búinn til nýr munur. 35 Adolf Friðriksson 1994. 36 Adolf Friðriksson 1994. 37 DV 1994:b. 38 James Graham-Campell 1994. Það fara í gang einhverskonar nornaveiðar þar sem finna skal þann sem reyndi „að blekkja yjirvöld' að mati dr. Graham-Campells! Þetta gengur svo langt að Þórarinn Eldjám sér sig knúinn til þess að skrifa föður sínum, dr. Krist- jáni Eldjárn, til varnar þar sem auðvitað fellur grunur á hann jafnt sem aðra í þessu máli ef um fölsun og glæpsamlegt athæfí er að ræða.39 Vegna þessara átaka er ákveðið að stofna til nýrrar rannsóknar og er sjóðurinn sendur fýrir tilstuðlan Menntamálaráðuneytisins til Þjóðminjasafns Danmerkur til frekari rann- sóknar. Um niðurstöðu þeirrar rannsóknar segir Vilhjálmur: Niðurstaða þeirrar rannsóknar hafi verið á þá leið að líklegt verði að telja að í sjóðnum gæti handverkstækni sem sé yngri en sú tækni sem einkennir meginhluta sjóðsins. Telja verði senni- legt að núverandi samsetning sjóðsins sé ekki hin upprunalega.40 Vilhjálmur tekur þama niðurstöðu sem komist var að um einn hlut í dönsku rannsókninni og talar út frá henni um sjóðinn í heild. Niður- staðan hljómar svo í ályktarorðum sömdum af Lars Jörgensen í íslenskri þýðingu: Þetta síðastnefnda hefur því miður í för með sér að líklegt verður að telja að í sjóðnum gæti handverkstækni sem er yngri [en sú tækni sem einkennir meginhluta sjóðsins]. Það verður því að teljast að núverandi samsetning sjóðsins sé ekki sú upprunalega.41 Það sem átt er við með „þetta síðast- nefnda“ er eftirfarandi: Rannsókn á smíðatækni sýnir að næstum allir hlutimir eru líklega gerðir í samræmi við þá tækni 39 Þórarinn Eldjárn 1994:b. 40 Héraðsdómur Reykjavíkur, 1997. 41 Þingskjal 503. 13
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.