Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2011, Síða 16

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2011, Síða 16
Múlaþing sem þekkt er frá víkmgatímanum. Eina undan- tekningin frá því er hringur nr. 3 [...] A hinn bóginn sýnir málmgreiningin að silfrið í hring nr. 3 er frá víkingatímum. Niðurstaða Vilhjálms í greinargerð sinni í dómnum er því ekki rétt, heldur á hún aðeins við um hluta sjóðsins eins og bent hefur verið á en ekki allan eins og Vilhjálmur lætur í veðri vaka. Vilhjálmur gerist ítrekað sekur um að rangtúlka eða mistúlka atriði á þennan hátt. Hefur það komið fram fyrr í ritgerðinni. Fyrir vikið er hann ekki marktækur í afstöðu sinni. Kristjana Bergsdóttir alþingismaður, ósk- aði eftir svari menntamálaráðherra um silfur- sjóðinn frá Miðhúsum á 120. löggjafarþingi árið 1995. Þar segir í 1., 2. og 3. undirlið í 1. hluta svars ráðherrans um niðurstöður dönsku rannsóknarinnar: Niðurstöður rannsóknarinnar eru þessar: 1. Rannsóknin leiddi í ljós að efnasamsetning silfurs í öllum sjóðnum á sér hliðstæður í óve- fengdum silfursjóðum frá víkingaöld. 2. Allir gripimir bera skýr einkenni víkingaaldar- smíði, bæði hvað varðar stíl og tækni. Frá þessu er þó ein undantekning. Af hlutunum fjörtíu og fjórum sker sig einn úr hvað varðar gerð og er það hringur nr. 3. 3. Rannsókn sjóðsins gefur ekki tilefni til að álykta að blekkingum hafi verið beitt í tengslum við fund hans. Að lokum segir í 4. undirlið 1. hluta í svari menntamálráðuherra að 4.: „Þjóðminjaráð lítur svo á að með þessum skýrslum sé lokið þeirri rannsókn sem menntamálaráðuneytið fól ráðinu 12. september 1994,“42 í ályktarorðum Lars Jörgensen safnvarðar í svari menntamálaráðherra segir að þar sem það hafi komið ljós á greiningu m.a. á arabískri silfurmynt frá 9.-10. öld að til séu 42 Þingskjal 503. myntir án sinks megi ekki líta svo á að taka beri vöntun sinks sem merki um að silfrið sé nútímasilfur. Ennfremur segir: „A sama hátt má benda á að innihald Cu [koparsj í óvéfengdu víkingasilfri (og Miðhúsasilfri) getur haft jafnlágt gildi (2-5%) og nútíma- silfurC43 Um formgerð sjóðsins segir í beinu framhaldi: Ennfremur sýnir rannsókn formgerðar að heildar- samsetning sjóðsins er þeirrar gerðar sem er einkennandi íýrir Vestur-Skandínavíu, einkum Noreg. Þetta gildir þannig um [...] hringa nr. 1 og 2 sem báðir eiga sér hliðstæður í norskum sjóðum. Undantekning fráþessu er hringur nr. 3.44 Það er því augljóst, af niðurstöðu dönsku fræðimannanna, að það er ekkert sem vefengir að silfrið, hráefnið sem slíkt, sé frá víkinga- tímanum. Ennfremur er það eina sem bendir til þess að sjóðurinn sé ekki í heild frá þessu tímabili smíði hrings númer 3, að öðru leyti virðist um ekta víkingasjóð að ræða. Að lokum segir í ályktarorðum Lars Jörgensens: Auðvitað má setja fram ýmsar getgátur um hvað valdi framangreindri samsetningu sjóðsins og greiningin, sem gerð var, varpar ekki ljósi á. Verið gæti að sjóðurinn hefði fundist einhvem tíma áður en heimildir greina og eftir það hefðu verið gerðar tilraunir með að bræða silfrið og smíða úr því. Síðan hefðu hlutimir verið grafnir að nýju. Hringur nr. 3 kynni að hafa orðið til með þessu móti. Líklegt er að þráðurinn í hring nr. 3 sé gerður af manni með þekkingu á silfursmíði. Danimir komast í raun að áþekkri niðurstöðu og dr. Graham-Campell en þar er loks bryddað upp á þeim möguleika að eitthvað annað búi á bak við misjafnan smíðaaldur sjóðsins en fölsun þeirra sem fundu hann eða komu að 43 Þingskjal 503. 44 Þingskjal 503. 14
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.