Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2011, Qupperneq 30

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2011, Qupperneq 30
Múlaþing h) „Faðir hans, sem einnig býr í Miðhúsum, var lista- og handmenntakennari við framhaldskóla á Austur- landi. Sem slíkur fékk hann skólann til að kaupa öll tæki og tól sem þyrfti til fhismíða. Þegar hann hætti hjá skólanum tók hann öll tól og tæki með þeim(sic). Þeir í Miðhúsum eru sennilega að nota þau enn.“ Fallist er á það með stefnendum að með ummælum þessum sé gefið í skyn að faðir stefnandans Hlyns hafi stolið tækjum og vélum af skóla sem hann vann við og stefnendur nýti hina stolnu muni. Hér er um að ræða órökstuddar fullyrðingar, sem eru ærumeiðandi aðdróttanir gagnvart stefnendum. Með visan til 1. mgr. 241. gr. almennra hegningarlaga nr. 19/1940 ber að ómerkja þessi ummæli. Kröfuliður 2. Fjárkröfur. Stefnendur byggja á því að greindar aðdróttanir hafi valdið þeim bæði fjárhagslegu tjóni og miska. Að því er ætlað fjártjón þeirra varðar þá verður að líta til þess að bréfíð frá 27. febrúar 1994 hafði ekki verið gert opinbert er sú mikla fjölmiðlaumræða átti sér stað sem fylgdi í kjölfar þess að niðurstöður rannsóknarskýrslu dr. James Graham Campell voru birtar í júní 1994. Gögn þau sem stefnendur hafa lagt fram varðandi um- fjöllun fjölmiðla eru aðallega frá þeim tíma. Hafi stefnendur orðið fyrir fjártjóni vegna þeirrar umfjöllunar þá verður það ekki rakið beinlínis til ummælanna í greindu bréfi sem ekki var gert opinbert fyrr en 30. júní 1995. Þá hafa stefnendur ekki lagt fram nein gögn um fjártjón sitt afþessum sökum og ber því að hafna kröfu þeirra um bætur fýrir fjártjón. Greind ummæli í bréfmu til dr. James Graham Campell, dags. 27. febrúar 1994, fela í sér ólögmæta meingerð gegn æru stefnenda og eru virðingu þeirra til hnekkis. Eiga stefnendur rétt á miskabótum samkvæmt 26. gr skaðabótalaga nr. 50/1993. Stefndi Vilhjálmur Öm Vilhjálmsson var starfsmaður stefnda Þjóðminjasalhs íslands og sendi bréfið í nafni þess. Bera stefndu báðir ábyrgð á efni þess. Við mat á fjárhæð miskabóta verður litið til þess að ummælin voru sett fram í rannsóknarbeiðni til erlends fræðimanns sem ekki var ætlast til að yrði gerð opinber. Voru ummælin sem slík heldur ekki tilefni þeirrar fjölmiðlaumræðu, sem átti sér stað, heldur niðurstaða rannsóknar breska fornleifafræðingsins dr. James Graham Campell, eins og fyrr segir. Að þessu virtu þykja miskabætur til stefnenda hæfilega ákveónar kr. 200.000,- sem stefndu ber að greiða stefnendum óskipt með dráttarvöxtum samkvæmt 111. kafla vaxtalaga nr. 25/1987 frá dómsuppsögudegi til greiðsludags. Kröfuliður 3. Birtingarkostnaður dóms. Samkvæmt 2. mgr. 241. gr. almennra hegningarlaga nr. 19/1940 má dæma þann sem sekur rejmist um ærumeiðandi aðdróttun til þess að greiða þeim, sem misgert var við, ef hann krefst þess, hæfilega fjárhæð til þess að standast kostnað af birtingu dóms. Er mál þetta var höfðað var liðinn málshöfðunarfrestur samkvæmt 29. gr. almennra hegningarlaga nr. 19/1940 til þess að höfða einkamál til refsingar vegna ummælanna. Brestur því skilyrði til þess að úrræði því, sem kveðið er á um í 2. mgr. 241. laganna, verði beitt. Ber því að hafna þeirri kröfu stefhenda að stefndu verði dæmdir til að greiða stefnendum kr. 200.000,- til þess að standast kostnað af birtingu dóms í heild í opinberum blöðum. Dæma ber stefndu til þess að greiða stefnendum óskipt málskostnað, sem telst hæfilega ákveðinn kr. 250.000,-. Hefur þá verið tekið tillit til virðisaukaskatts. Eggert Óskarsson héraðsdómari kvað upp dóm þennan. Dómsorð: Framangreind ummæli í stafliðum a, b, d, e, f, g og h skulu vera ómerk. Stefndu, Vilhjálmur Öm Vilhjálmsson og Þjóðminjasafn íslands, greiði óskipt stefnendum, Eddu Kr. Bjöms- dóttur og Hlyni Halldórssyni, kr. 200.000,- í miskabætur með dráttarvöxtum samkvæmt 111. kafla vaxtalaga nr. 25/1987 frá dómsuppsögudegi til greiðsludags og kr. 250.000,- í málskostnað. Hafnað er kröfu stefnenda um greiðslu kostnaðar af birtingu dóms. Eggert Óskarsson 28
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.