Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2011, Síða 32

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2011, Síða 32
Múlaþing Með hliðsjón af ofangreindu bréfi lítur ráðuneytið svo á að þjóðminjaráð telji ekki þörf á frekari aðgerðum í máli þessu, sbr. bréf þjóðminjaráðs til ráðuneytisins dags. 22. júní 1994.“ í þessu bréfi felast málalok að því er kemur til kasta menntamálaráðuneytisins. 3. Er ætlunin að varðveita silfursjóðinn á Minjasafni Austurlands íframtíðinni? Samkvæmt 26. gr. þjóðminjalaga, nr. 88/1989, sbr. lög nr. 98/1994, eru fomgripir, sem þar er nánar skil- greindir, eign ríkisins. Skulu þeir varðveittir í Þjóðminjasafni eða í hlutaðeigandi byggða- eða minjasafni. Ef upp kemur ágreiningur um hvar varðveita skuli fomgripi sker þjóðminjaráð úr. Ekki mun að svo komnu hafa verið tekin nein ákvörðun um vörslu silfursjóðsins frá Miðhúsum annars staðar en í Þjóðminjasafni íslands, hvað sem síðar kann að verða. Menntamálaráðherra hefur í svari við annarri fyrirspum á Alþingi nýlega lýst því áliti að ekki sé óeðlilegt að starfsemi byggðasafna verði styrkt með því að heimila þeim, þegar svo ber undir, að geyma fomgripi sem finnast í nágrenni þeirra. Menntamálaráðuneytið mun beita sér fyrir því að settar verði reglur um skilyrði íyrir slíkum langtímalánum fomgripa frá Þjóðminjasafni til byggðasafna. Fvlgiskial. Úr skýrslu danska þjóðminjasafnsins, 1995 „Sfilvskatten fra Midhus, Island, Analyser af metallegeringer, fremstillingsteknik og typologi.“ (íslensk þýðing á textanum fylgir.) Konklusion Pá grundlag af de gennemforte analyser kan folgende konkluderes: Solvlegeringeme i de analyserede genstande viser, at de er forarbejdet af solv, hvis sammensætning viser overensstemmelse med legeringer for autentisk vikingetidssolv, jvf. principal component analysen og appendix 1. Der er sáledes ikke pávist legeringstyper med en sammensætning, der indikerer en anvendelse af modeme legeringssammensætninger. 1 principal component analysen falder det modeme sov klart uden for gruppen omfattende báde det islandske solv og det komparative solv fra vikingetid og middelalder fra Danmark og Norge. Det skal i denne forbindelse fremhæves. at J.G.-C. bemærkning (G.G.-C. rapport p.4); „ Three silver samples from rings nos 3 and 5 .... displav the same low copper content, with an absence of zink, consistent with modenstern silver" Ikke kan være alment gældende. Analyser af blandt andet arabiske solvmonter fra det 9.-10. árh viser sáledes. at der fmdes monter uden zink (cf. McKerrell & Stevenson: Some AnaJyses of Anglo-Saxon andAssociated Oriental Silver Coinae, p.209, table V). Et fravær af zink kan derfor ikke tages som udtryk for, at der er tale om modene solv. Tilsvarende kan pápeges, at Cu-indholdet i autentisk vikingetidssolv (og Midhus) kan udvise ligesá lave Cu-værdier (2-5 %) som modeme solv, jvf. f.eks. Vil- hjáimssons rapport. p.4 (analyse F) og p.6 (sýni 3) af 500 kr.- solvmont med en Cu-málinger pá 4,62% og 5,97% Cu), samt appendix 2 (NM C4417). Endvidere viser den typoiogiske undersogelse, at skattens typesammensætning er karakteristisk for Vest- skandinavien, specielt Norge. Dette gælder sáledes for de omdiskuterede ringe no.l og no. 2, som begge har paralleller i norske skattefund. En undtagelse herfra er dog ring no. 3. De teknologiske undersogelser af forarbejdningsteknik viser at næsten alle genstandenesandsynligvis er fremstiliet I overensstemmelse med den teknologi, som vi kender i vikingetid. Den eneste undtagelse herfra er ring no. 3, hvor tráden med stor sandsynlighed er trukket i et modeme trækjem. Sammenlignet med f.eks. den trukne trád i den lille ring pá no. 4, sá. viser tráden i no. 3 en klart afvigende teknologi, der ikke kan pávises som værende vikingetidig. Derimod viser metalanalyseme, at solvet i ring no. 3 er af vikingetidig oprindelse. Dctte sidste forhold bevirker desværre, at der sandsynligvis er indblandet en tidsmæssigt yngre hándværksteknologi i skattefundet. Det má anses for sandsynligt, at den nuværende sammensætning af skattefundet ikke er den oprindelige. 30
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.