Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2011, Síða 42

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2011, Síða 42
Múlaþing Hér má sjá snió yfir torfhlöðnu garðlagi í skurði 1. Greinilega má sjá þykkt, dökkt gjóskulag (V-1477) undir grasrótarlagi og hvíta gjósku (Ö-1362) nokkru neðar. Ljósmynd: Þóra Pétursdóttir. gleðiefni var hve gjóskulög voru mörg og skýr, en þau eru helsta tæki okkar til aldurs- greininga. Þegar uppgrefti var lokið var sér- ffæðingur í greiningu gjóskulaga, Magnús Á. Sigurgeirsson, því fenginn á vettvang til þess að staðfesta greiningu fornleifafræðinga. Skurður í garðlag Fyrri prufuskurðurinn var gerður í innra og fomlegra garðlagið af þeim tveimur sem girða rústimar af á nesinu. Skurðurinn var 4 m á lengd og 1 m á breidd og snéri austur-vestur, þvert á garðlagið. Við upphaf uppgraftarins voru fomleifafræðingar í kappi við tímann því skurðurinn virtist óðum ætla að fyllast af vatni. Það batnaði þó og reyndist ekki verða að vandamáli þegar leið á uppgröftinn. Grafið var niður á vegghleðslu í miðjum skurði, en niður á óhreyfðan jarðveg beggja vegna hennar. Þá vora snið skurðsins teiknuð og gjóskulög greind, bæði í torfi sem og nátt- úraleg. Greinilega mátti sjá svokallað „land- námslag“ (LNS) undir torfhleðslu garðsins. Greina mátti með vissu þijú þeirra gjóskulaga sem mynda syrpuna, og mögulega eitt til við- bótar. Þunnt grænleitt gjóskulag lá næst undir torfinu og er að öllum líkindum frá seinni hluta 10. aldar eða 11. öld. Ekki er hægt að fara nær um aldur þess án ffekari athugana en þessar upplýsingar gefa þó allskýra mynd af aldri garðlagsins. Rétt yfír torfi eða torfhrani vegghleðsl- unnar mátti greina tvö gráhvít og þunn gjósku- lög. Mögulegt er að hér sé annars vegar um að ræða Heklulag firá 1158 og hins vegar Vatnajökulsgjósku frá því um 1160. Þótt þessi greining verði að teljast líkleg reyndist sýni sem tekið var ekki nægilega gott til þess að unnt væri að staðfesta greininguna með fullri vissu. Hins vegar var Öræfajökulsgjóska frá 40
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.