Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2011, Qupperneq 43

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2011, Qupperneq 43
Grafist fyrir um mannvirkin í Arnarbæli við Selfljót 1362 óyggjandi og greinileg í sniðinu um 4 cm ofan meintrar Vatnajökulsgjósku. Af þessu má því fullyrða að garðurinn er tilkominn all- löngu fyrir 1362 og sé rétt til getið að H-1158 sé einnig yfir honum, er garðurinn væntanlega frá 11.-12. öld. Um eðli garðsins er það að segja að hann var torfhlaðinn, en ekkert grjót fannst í hleðsl- unni eða við hana. Þótt hleðslan væri sigin var hún hins vegar fremur stæðileg miðað við háan aldur, sem bendir til þess að garðurinn hafi á sínum tíma verið reisulegt mannvirki. Hvorki fundust gripir né bein við uppgröft- inn. Skurður í rústahól Síðari skurðinum var valinn staður á rústa- hólnum miðjum, þvert á nokkuð sem virtist vera vegghleðsla á milli tveggja hólfa eða rýma. Skurðurinn var 3 m á lengd og 1 m á breidd og snéri norður-suður. I miðjum skurði var komið niður á vegg- hleðslu, nokkurnveginn L-laga og því að öllum líkindum hom í mannvirki. Grafið var niður á vegghleðsluna, en torfhrun og rótuð mannvistarlög grafin í burtu beggja vegna hennar. Ekki var grafið niður á óhreyfðan jarðveg, en greinilegt er að mannvistarlög ná niður á a.m.k. 1,4 m dýpi frá yfirborði. Mögulegt gólflag fannst á um 75 cm dýpi frá yfirborði en næst ofan á þvf var nokkuð um smáar hellur og grjót. Yfir meintu gólf- lagi var hátt í 30 cm þykkt torflag og í því talsvert af svartri gjósku sem líklega tilheyrir landnámssyrpunni (LNS). Rétt yfir torfi eða torfhmni vegghleðsl- unnar var greinilegt hvítt gjóskulag úr Öræfa- jökli 1362, og um 30 cm ofan þess var þykkt, svart gjóskulag úr Veiðivatnagosi 1477. A milli gjóskulaga Ö-1362 og V-1477 var torf- blendið lag, mögulega torfhmn. Sambærilegt, en þó ógreinilegra lag var einnig ofan V-1477, upp undir grasrót, og er mögulegt að það bendi til síðari tíma umsvifa eða nýtingar á staðnum. 10 20 30 40 50 60 70 80 90 100 A myndinni má sjá snið skurðanna tveggja, og greiningu þeirra gjóskulaga sem fundust við rannsóknina. (Heim- ild: Oútgefin skýrsla Magnúsar A. Sigurgeirssonar). Eins og áður segir var ekki grafið niður á óhreyfðan jarðveg í skurðinum og því erfitt að setja eldri tímamörk mannvirkja þar. Þó er nokkuð ljóst að elstu mannvistarlög í hólnum em ffá því talsvert fyrir 1362, mögulega frá 10.-11. öld. Einnig eru merki um mannvist á milli 1362 og 1477, sem og einhver umsvif eftir 1477. Til þess að greina hámarksaldur mannvistarlaga í hólnum þyrfti hins vegar að grafa umtalsvert dýpra snið. Um eðli mannvirkisins sem í ljós kom við uppgröftinn má segja eitt og annað, þótt hafa beri í huga að prufuskurður veitir afar takmarkaða innsýn, og alls enga í það sem leynist utan marka hans. Rannsókn sem þessi gefur því alls ekki tilefni til fullyrðinga eða stórra ályktana, en getur engu síður gefið til- efni til hugleiðinga um eðli mannvirkjanna. 1 fyrsta lagi má nefna að mannvirkið virtist vera niðurgrafið að hluta, þ.e. að vegghleðsla var bæði mynduð með niðurgrefti og upphleðslu. Um vegghleðsluna er það að segja að hún var eingöngu úr torfí. Hún virtist aðallega hlaðin To/ilMndað ttn 0-1362 Grmmtofll lort nwð LN8 Sleinar (moguteflt gófflag) 4I
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.