Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2011, Page 44

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2011, Page 44
Múlaþing Hér má sjá torfhlaðinn vegg í skurði 2 á rústahól. Horft er til norðurs. Dökku rákirnar í veggjartorfmu eru gjóska sem líklega tilheyrir landnámssyrpunni. Einnig má sjá hvíta gjósku (0-1362) í sniðinu vinstra megin á myndinni, en óljósari hœgra megin. Ljósmynd: Þóra Pétursdóttir. úr streng, en bar yfírbragð þess að vera fremur óvönduð. Þótt aðeins væri komið niður á lítið brot hleðslunnar vakti athygli að svo virtist sem hleðslan hefði verið endurhlaðin, eða bætt í a.m.k. tveimur áföngum. Ekkert grjót var í hleðslunni sjálfri en eins og áður kom fram voru nokkrar flatar steinhellur í sniði ofan á meintu gólflagi, sem var hvorki þykkt né sérstaklega fitugt. Tveir gripir fundust við uppgröftinn, og fáeinar beinflísar. í torf- hruni ofan Ö-Í362 fannst jámró, ferhymd, um 3x2,5cm að stærð með ferhyrndu gati eftir ijöður eða nagla. í meintu gólflagi, undir Ö-1362, fannst brýni úr flögubergi, um 8 cm á lengd og mikið notað. Lokaorð Sú niðurstaða að bæði garðlag og mannvirki á rústahól ættu uppmna að rekja aftur til 11. aldar, og jafnvel fyrr, kom nokkuð á óvart. Þótt þess hefði verið vænst að minjamar væm fomar var það engan veginn fyrirséð að aldur þeirra væri svo hár. Séu þessar niðurstöður skoðaðar í samhengi við þær rannsóknir sem gerðar hafa verið á vatnafari á svæðinu má sjá að umsvif í Arnarbæli virðast hafa verið mikil á þeim tíma sem aðstæður til innsigl- ingar um Selfljót eru taldar hafa verið aðrar en nú. Rannsóknin er hins vegar of takmörkuð til þess að unnt sé að segja nokkuð um það hvort umsvif á staðnum dragist saman eftir að breytingar verða á vatnafari. Það hefur lengi verið áhugi fyrir því meðal heimamanna á Héraði að rannsaka Amarbælisrústimar ffekar, og var þessi rann- sókn aðeins fyrsta skrefið í þá átt. Fmm- rannsókn af þessu tagi er undirstaða frekari rannsókna en með henni hefur ljóstýra verið 42
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.